Fara í innihald

Margate

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Margate-klukkuturninn.

Margate er hafnarbær í Kent á suðaustur-Englandi, í Thanet-sýslu um 24 km norðaustur af Kantaraborg. Íbúar eru um 61.000 (2011). Margate hefur verið sumarleyfisstaður frá miðri 18. öld og Lundúnabúar hafa vanið sig á að fara á ströndina þar; Margate Sands.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi landafræðigrein sem tengist Englandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.