Marek Hamšík
Útlit
Marek Hamšík (fæddur 27. júlí 1987) er slóvakískur knattspyrnumaður sem spilar sem miðjumaður með sænska félaginu IFK Göteborg. Hann lék með Napoli á árunum 2007-2019, lék alls 408 leiki og skoraði nákvæmlega 100 mörk.
Marek Hamšík (fæddur 27. júlí 1987) er slóvakískur knattspyrnumaður sem spilar sem miðjumaður með sænska félaginu IFK Göteborg. Hann lék með Napoli á árunum 2007-2019, lék alls 408 leiki og skoraði nákvæmlega 100 mörk.