Fara í innihald

Marco Rubio

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Marco Rubio
Utanríkisráðherra Bandaríkjanna
Núverandi
Tók við embætti
21. janúar 2025
ForsetiDonald Trump
ForveriAntony Blinken
Öldungadeildarþingmaður fyrir Flórída
Í embætti
3. janúar 2011 – 20. janúar 2025
ForveriGeorge LeMieux
EftirmaðurAshley Moody
Persónulegar upplýsingar
Fæddur28. maí 1971 (1971-05-28) (53 ára)
Miami, Flórída, Bandaríkjunum
StjórnmálaflokkurRepúblikanaflokkurinn
MakiJeanette Dousdebes (g. 1998)
TrúarbrögðKaþólikki
Börn4
HáskóliFlórída-háskóli
Miami-háskóli

Marco Antonio Rubio (f. 28. maí 1971) er núverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna.

Rubio tók við embætti utanríkisráðherra í ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta þann 21. janúar 2025.[1]

Rubio er lögfræðingur og var þingmaður Flórída-fylkis í öldungadeild Bandaríkjaþings frá 2011 til 2025.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Dagný Hulda Erlendsdóttir (13. nóvember 2024). „Marco Rubio verður ut­an­rík­is­ráð­herra Banda­ríkj­anna“. RÚV. Sótt 11. mars 2025.


Fyrirrennari:
Antony Blinken
Utanríkisráðherra Bandaríkjanna
(21. janúar 2025 –)
Eftirmaður:
Enn í embætti


  Þetta æviágrip sem tengist stjórnmálum og Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.