Marco Rubio
Útlit
Marco Rubio | |
---|---|
![]() | |
Utanríkisráðherra Bandaríkjanna | |
Núverandi | |
Tók við embætti 21. janúar 2025 | |
Forseti | Donald Trump |
Forveri | Antony Blinken |
Öldungadeildarþingmaður fyrir Flórída | |
Í embætti 3. janúar 2011 – 20. janúar 2025 | |
Forveri | George LeMieux |
Eftirmaður | Ashley Moody |
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 28. maí 1971 Miami, Flórída, Bandaríkjunum |
Stjórnmálaflokkur | Repúblikanaflokkurinn |
Maki | Jeanette Dousdebes (g. 1998) |
Trúarbrögð | Kaþólikki |
Börn | 4 |
Háskóli | Flórída-háskóli Miami-háskóli |
Marco Antonio Rubio (f. 28. maí 1971) er núverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna.
Rubio tók við embætti utanríkisráðherra í ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta þann 21. janúar 2025.[1]
Rubio er lögfræðingur og var þingmaður Flórída-fylkis í öldungadeild Bandaríkjaþings frá 2011 til 2025.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Dagný Hulda Erlendsdóttir (13. nóvember 2024). „Marco Rubio verður utanríkisráðherra Bandaríkjanna“. RÚV. Sótt 11. mars 2025.
Fyrirrennari: Antony Blinken |
|
Eftirmaður: Enn í embætti |
