Manntjón

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Manntjón er hugtak sem er notað þegar talað er um fjölda dáinna (og stundum einnig særðra) vegna t.d. náttúruhamfara, hungursneyðar, stríðs, slysa eða af völdum hryðjuverka. Manntjón á þannig bæði við um fjölda látinna af „náttúrulegum“ orsökum og af mannavöldum, en mannfall á yfirleitt aðeins um fjölda látinna af mannavöldum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.