Manntjón
Útlit
Manntjón er hugtak sem er notað þegar talað er um fjölda dáinna (og stundum einnig særðra) vegna t.d. náttúruhamfara, hungursneyðar, stríðs, slysa eða af völdum hryðjuverka. Manntjón á þannig bæði við um fjölda látinna af „náttúrulegum“ orsökum og af mannavöldum, en mannfall á yfirleitt aðeins um fjölda látinna af mannavöldum.