Mannúðarsálfræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Maslow var fyrsti mannúðarsálfræðingurinn. Maslow taldi að ekki hægt væri að segja alla söguna með vísindum heldur sé mikilvægt að skilja fólk sem er að þroska sig til að nýta hæfileika sína til fulls. Vildi að þeir myndu skoða hvað hvetur fólk áfram og hvernig það hugsar. Maslow bjó til þarfapýramídann og hann tengist mannúðarsálfræði því að hann sýnir okkar þarfir, hvað við þurfum til að geta lifað af og liði vel.