MIME-staðall
MIME-staðall[1] (enska: Multipurpose Internet Mail Extensions) er staðall fyrir gagnaflutninga sem gefur þann valmöguleika að senda margmiðlunarskrár og viðhengi sem eru ekki texti (eins og myndir, símbréf, lög eða hljóð) með tölvupósti.[1]
Heimildir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ 1,0 1,1 http://tos.sky.is/tos/to/word/isl/3642/ Geymt 2007-09-27 í Wayback Machine Tölvuorðasafnið: MIME-staðall