1600

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá MDC)
Ár

1597 1598 159916001601 1602 1603

Áratugir

1581–15901591–16001601–1610

Aldir

15. öldin16. öldin17. öldin

Brúðkaup Mariu de'Medici og Hinriks 4. Staðgengill brúðgumans var Ferdínand 1., stórhertogi af Toskana, en staðgengilsbrúðkaup voru algeng fyrr á öldum.

Árið 1600 (MDC í rómverskum tölum)

Á Íslandi[breyta | breyta frumkóða]

  • Þýskt skip strandaði í Hrútafirði og hafði það verið sent til að sækja annað skip sem hafði strandað þar árið áður. Þýskri galdrakonu var kennt um ströndin.
  • Bókin Enchiridion edur Hand Bok eftir David Chytræus og M. Chemnitz í þýðingu Guðbrands Þorlákssonar prentuð á Hólum. Í þeirri bók kemur orðið heimspeki fyrst fyrir í íslensku.

Fædd

Dáin

Erlendis[breyta | breyta frumkóða]

Fædd

Dáin