Fara í innihald

Mývatnsöræfi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Séð frá Námafjalli yfir Búrfellshraun og Mývatnsöræfi

Mývatnsöræfi er landsvæði austan Mývatns, milli vatnsins og Jökulsár á Fjöllum, og nær yfir stóran hluta Ódáðahrauns, sem er eign Reykjahlíðar við Mývatn. Mývatnsöræfi eru flatlend, og þar skiptast á hraun, móbergsfell og gígar. Þar er m.a. fjöllin: Búrfell, Skólamannafjöll, Jörundur, Eilífur, Herðubreið og Herðubreiðarfjöll.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.