Mývatnsöræfi
Útlit
Mývatnsöræfi er landsvæði austan Mývatns, milli vatnsins og Jökulsár á Fjöllum, og nær yfir stóran hluta Ódáðahrauns, sem er eign Reykjahlíðar við Mývatn. Mývatnsöræfi eru flatlend, og þar skiptast á hraun, móbergsfell og gígar. Þar er m.a. fjöllin: Búrfell, Skólamannafjöll, Jörundur, Eilífur, Herðubreið og Herðubreiðarfjöll.