Mýralerki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mýralerki
Mýralerki í haustlitum, með svartgreni í bakgrunni
Mýralerki í haustlitum, með svartgreni í bakgrunni
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Larix
Tegund:
L. laricina

Tvínefni
Larix laricina
(Du Roi) K. Koch
Útbreiðslusvæði Larix laricina
Útbreiðslusvæði Larix laricina
Samheiti
  • Abies microcarpa (Lamb.) Lindl.
  • Larix alaskensis W.Wight
  • Larix americana Michx.
  • Larix fraseri Curtis ex Gordon
  • Larix intermedia (Du Roi) Lodd. ex J.Forbes
  • Larix microcarpa (Lamb.) J.Forbes
  • Larix rubra Steud.
  • Larix tenuifolia Salisb.
  • Pinus intermedia Du Roi
  • Pinus laricina Du Roi
  • Pinus microcarpa Lamb.

Mýralerki (Larix laricina) er lerkitegund með víða útbreiðslu í Norður-Ameríku, frá AlaskaNýfundnalandi. Það þekur stóran hluta Kanada og nokkurt svæði í norðaustur-Bandaríkjunum. Það er fremur lítið tré með mjóa krónu sem vex hægt. Vex það ekki vel í mýrum þrátt fyrir nafnið.[2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Conifer Specialist Group (1998). Larix laricina. 2006 Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. IUCN 2006. Sótt 12 May 2006.
  2. Lerkitegundir Geymt 2016-04-29 í Wayback Machine Skógrækt ríkisins. Skoðað 12. apríl, 2016.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.