Mótmælandi Íslands (kvikmynd)
Jump to navigation
Jump to search
Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Mótmælandi Íslands er íslensk heimildarmynd í leikstjórn Þóru Fjeldsted og Jón Karls Helgasonar. Myndir segir frá Helga Hóseassyni sem er virkur mótmælandi varðandi allskyns málefni á Íslandi. Hann hefur stundað sín óvenjulegu mótmæli í áratugi og vanalega með útbúning á skrautlegum skiltum sem hann ráfar svo þögull með á Langholtsvegi. Helgi komst í fréttirnar á áttunda áratug síðustu aldar þegar hann sletti skyri yfir þingmenn er voru á leið inn á Alþingi.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
