Märklin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Logo Märklin.svg
Mikado H6

Märklín (einnig ritað Maerklin)er þýskur leikfangaframleiðandi stofnaður 1859 af Theodor Friedrich Wilhelm Märklin, þekktastur fyrir rafknúnar leikfangalestir. Höfuðstöðvarnar eru í Göppingen í Þýskalandi. Fyrirtækið var selt fjárfestingafélaginu Kingsbridge Capital árið 2006.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tengill[breyta | breyta frumkóða]