Mállýskusamfella

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Mállýskusamfella er fjöldi mállýska sem talaðar eru á einhverju landafræðilegu svæði sem eru ekki mjög mismunandi á nágrannasvæðum, en ef farið er í hvaða átt sem er verður munurinn á mállýskunum svo mikill þær séu ekki lengur gagnkvæmt skiljanlegar hver annarri.

Dæmi um mállýskusamfellur eru samísk tungumál um miðja 19. öld, og ákveðin rómönsk tungumál eins og galisíska sem liggur einhvers staðar á milli kastilísku og portúgölsku. Stundum er talið að meginlandsskandinavísk tungumál (þ.e. danska, norska og sænska) myndi mállýskusamfellu. Á Íslandi er oft átt við blöndu þessara mála sem skandinavíska.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.