Máhlíðingavíg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Máhlíðingavíg (eða Máhlíðingamál) áttu sér stað í Mávahlíð á Snæfellsnesi og segir frá þeim í Eyrbyggju. Var það snarpur bardagi. Þórarinn svarti, skáld og bóndi í Mávahlíð og Þorbjörn digri voru foringjar fyrir liðunum. Í bardaganum féllu Þorbjörn og allmargir menn aðrir.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.