Lyngreynir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Lyngreynir
Sorbus poteriifolia.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Reynisætt (Maloideae)
Ættkvísl: Reyniviður (Sorbus)
Tegund:
Sorbus poteriifolia

Samheiti

Sorbus poteriifolia Hand.-Mazz.
Pyrus reducta W. W. Sm.
Pyrus foliolosa var. subglabra Cardot

Lyngreynir (Sorbus poteriifolia) er reynitegund sem var lýst af Hand.-Mazz.[1][2] Þetta er skriðull runni sem verður mest um 30 sm hár. Hefur verið lítið eitt ræktaður hérlendis.[3]


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.