Lyngfellisdalur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Lyngfellisdalur er dalur í sunnanverðu Sæfjalli rétt norður af Kervíkurfjalli á Heimaey í Vestmannaeyjum. Dalurinn liggur hátt ofan sjávarmáls.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]