Lyallia
Útlit
Lyallia | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
|
Lyallia[1] er ættkvísl plantna í Montiaceae.[2] Einungis ein tegund er talin til hennar, púðaplantan Lyallia kerguelensis, sem er einlend á Kergeuleneyjum. Nánasti ættingi hennar er Hectorella caespitosa og er hún stundum talin til sömu ættkvíslar sem: Lyallia caespitosa.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Hook. f., 1846 In: Fl. Antarct. 2: 548. t. 122
- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Lyallia.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Lyallia.