Love Is Something I Believe In
Útlit
Love Is Something I Believe In | ||||
---|---|---|---|---|
Stuttskífa | ||||
Flytjandi | Lada Sport | |||
Gefin út | 16. júní 2010 | |||
Tekin upp | 20. og 21. mars 2010 | |||
Stefna | Rokk | |||
Stjórn | Aron Þór Arnarsson | |||
Tímaröð – Lada Sport | ||||
|
Love Is Something I Believe In er þriðja plata hljómsveitarinnar Lada Sport, og var útgefin 16. júní árið 2010 hjá Record Records. Platan var tekin upp í Orgelsmiðjunni í mars 2010, upptökustjóri hennar var Aron Þór Arnarsson. Platan var masteruð af Styrmi Haukssyni og umslagið var hannað af Jóni Helga Hólmgeirssyni.
Lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]Lag | Nafn | Lengd |
---|---|---|
01 | Love Is Something I Believe In | 03:55 |
02 | What If Heaven Is Not for Me? | 03:48 |