London Velopark

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
London Velopark í apríl 2012

London Velopark er hjólreiðamiðstöð í Leyton í Austur-London. Miðstöðin var reist til að hýsa hjólagreinar á Sumarólympíuleikunum 2012. Á svæðinu eru hjólreiðahöll með 250m hjólabraut, BMX-braut, 1,6km braut fyrir götuhjólreiðar og braut fyrir fjallahjól.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.