Fara í innihald

Lollapalooza

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lollapalooza 2022

Lollapalooza er fjögurra daga tónlistarhátíð haldin í Grant Park í Chicago. Hún var fyrst haldin árið 1991 sem tónleikaferðalag en fer nú eingöngu fram í Chicago. Á hátíðinni má heyra ýmsar gerðir af tónlist, meðal annars jaðarrokk, þungarokk, pönk, hipphopp og raftónlist. Lollapalooza dregur að sér um 400.000 gesti á hverju ári.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Kot, Greg (25 júlí 2019). „Lollapalooza is healthy, despite slow ticket sales this year and (the fest owners hope) here to stay“. Chicago Tribune.
  Þessi tónlistargrein sem tengist menningu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.