Lollapalooza
Útlit
Lollapalooza er fjögurra daga tónlistarhátíð haldin í Grant Park í Chicago. Hún var fyrst haldin árið 1991 sem tónleikaferðalag en fer nú eingöngu fram í Chicago. Á hátíðinni má heyra ýmsar gerðir af tónlist, meðal annars jaðarrokk, þungarokk, pönk, hipphopp og raftónlist. Lollapalooza dregur að sér um 400.000 gesti á hverju ári.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Kot, Greg (25 júlí 2019). „Lollapalooza is healthy, despite slow ticket sales this year and (the fest owners hope) here to stay“. Chicago Tribune.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Lollapalooza.
