Ljóð vega gerð
Útlit
Ljóð vega gerð er þriðja ljóðabók Sigurðar Pálssonar. Bókin var gefin út af forlaginu Iðunni árið 1982. Kápuna prýddi mynd eftir listamanninn Þórð Hall.
Ljóð vega gerð er þriðja ljóðabók Sigurðar Pálssonar. Bókin var gefin út af forlaginu Iðunni árið 1982. Kápuna prýddi mynd eftir listamanninn Þórð Hall.