Lithobates catesbeianus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Froskaætt
North-American-bullfrog1.jpg
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Froskdýr (Amphibia)
Ættbálkur: Froskar (Anura)
Ætt: Froskaætt (Ranidae)
Ættkvísl: Lithobates
Tegund:
L. catesbeianus

Tvínefni
Lithobates catesbeianus
(Shaw, 1802)
Náttúruleg útbreiðsla – blátt; Innfluttur – rautt
Náttúruleg útbreiðsla – blátt;
Innfluttur – rautt
Samheiti


Lithobates catesbeianus er stór froskur ættaður frá Norður-Ameríku. Þeir hafa verið ræktaðir víða um heim til matar og sem gæludýr.[2] Oft hafa þeir sloppið út í náttúruna og teljast alvarleg ógn við innlendar tegundir.[3][4] Hluti af hæfileika tegundarinnar til að breiðast út er fjölbreytt fæða; bæði skordýr af ýmsum gerðum, sem og fiskar og önnur skriðdýr.[5] Tegundin er einnig talin vera smitberi svepps sem leggst á froska: Batrachochytrium dendrobatidis.

Ungur froskur

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. IUCN SSC Amphibian Specialist Group (2015). Lithobates catesbeianus. IUCN Red List of Threatened Species. 2015: e.T58565A53969770. doi:10.2305/IUCN.UK.2015-4.RLTS.T58565A53969770.en. Sótt 12 November 2021.
  2. Moyle, Peter (4. júlí 2012). „Bullfrog“. Eat the Invaders. Sótt 18. febrúar 2013.
  3. McKercher, Liz; Gregoire, Denise R. (14. september 2011). Lithobates catesbeianus (Shaw, 1802)“. Nonindigenous Aquatic Species. U.S. Geological Survey. Sótt 20. janúar 2013.
  4. Crayon, John J. (3. desember 2009). Lithobates catesbeianus (=Rana catesbeiana) (amphibian)“. Global Invasive Species Database. Invasive Species Specialist Group. Sótt 20. janúar 2013.
  5. Jancowski K; Orchard S (2013). „Stomach contents from invasive American bullfrogs Rana catesbeiana (= Lithobates catesbeianus) on southern Vancouver Island, British Columbia, Canada“. NeoBiota. 16: 17–37.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist