Fara í innihald

Listi yfir eldri númer og heiti þjóðvega á Íslandi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hér er listi yfir eldri númer og heiti þjóðvega á Íslandi.

Listinn er yfirgripsskrá yfir breytingar á vegnúmerakerfinu til dagsins í dag og einnig yfirlit yfir heiti sem áður hafa verið notuð yfir þjóðvegi.


Vegnúmerakerfið

[breyta | breyta frumkóða]

Íslenska vegnúmerakerfið var innleitt árið 1972 til að flokkun vegakerfisins samræmdist betur þeim venjum sem tíðkast í öðrum löndum. Helstu einkenni númerakerfisins eru þau að einn aðalvegur (nr. 1) liggur hringinn í kringum landið og landinu er síðan skipt í 8 númerasvæði þar sem öll númerin hafa sama upphafsstaf innan hvers svæðis. Svæðisnúmerin eru 2-9 og landinu er skipt á eftirfarandi hátt:

  • 2: Suðurland eystra (austan Þjórsár)
  • 3: Suðurland vestra (vestan Þjórsár)
  • 4: Reykjanes og Höfuðborgarsvæðið
  • 5: Vesturland
  • 6: Vestfirðir
  • 7: Norðurland vestra
  • 8: Norðurland eystra
  • 9: Austurland

Vegir eru síðan flokkaðir niður eftir mikilvægi, og bera mikilvægustu vegir hvers svæðis tveggja stafa númer. Aðrir helstu vegir innan svæðis bera síðan þriggja stafa númer og afgangurinn, sem yfirleitt eru mjög stuttir vegir, bera fjögurra stafa númer. Afar sjaldgæft er að fjögurra stafa vegnúmer sjáist opinberlega í vegakerfinu.


Listinn sem hér fer eftir tekur fyrir öll vegnúmer sem hafa verið notuð og hvaða vegi þau hafa staðið fyrir á hverjum tíma. Hafi númer verið notað yfir einn veg, dottið úr notkun, og notað að nýju yfir annan veg er úrfellingin tekin með.


Eins stafs númer

[breyta | breyta frumkóða]
  • 1: Fyrst notað 1972 og táknar hringveginn í kringum landið. 1972-1995: Fjögur vegheiti: Suðurlandsvegur, Vesturlandsvegur, Norðurlandsvegur og Austurlandsvegur. Síðan 1995: Hringvegur.


Tveggja stafa númer

[breyta | breyta frumkóða]
  • 22: Fyrst notað 1972. 1972-1979: Stórhöfðavegur í Vestmannaeyjum. Síðan 1979: Dalavegur.
  • 25: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Þykkvabæjarvegur.
  • 26: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Landvegur. Einnig notað yfir Sprengisandsleið á þeim köflum sem taldir eru færir fólksbílum.
  • 30: Fyrst notað 1972. 1972-1974: Hrunamannavegur. Síðan 1974: Skeiða- og Hrunamannavegur.
  • 31: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Skálholtsvegur.
  • 32: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Þjórsárdalsvegur.
  • 33: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Gaulverjabæjarvegur.
  • 34: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Eyrarbakkavegur.
  • 35: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Biskupstungnabraut. Einnig síðan 2005: Kjalvegur.
  • 36: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Þingvallavegur.
  • 37: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Laugarvatnsvegur.
  • 38: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Þorlákshafnarvegur.
  • 39: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Þrengslavegur.
  • 40: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Hafnarfjarðarvegur.
  • 41: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Reykjanesbraut.
  • 42: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Krýsuvíkurvegur.
  • 43: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Grindavíkurvegur.
  • 44: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Hafnavegur.
  • 45: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Garðskagavegur.
  • 46: Fyrst notað 1987. 1987-2008: Víknavegur. 2008-2021: Ekki í notkun. Síðan 2021: Helguvíkurvegur.
  • 47: Fyrst notað 1987. 1987-1993: Flugvallarvegur Keflavík. 1993-1995: Ekki í notkun. 1995-1997: Fjarðarbraut. Síðan 1997: Hvalfjarðarvegur.
  • 48: Fyrst notað 1974. Síðan 1974: Kjósarskarðsvegur.
  • 49: Fyrst notað 1993. Síðan 1993: Nesbraut.
  • 50: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Borgarfjarðarbraut.
  • 51: Fyrst notað 1972. 1972-1997: Akranesvegur. Síðan 1997: Akrafjallsvegur.
  • 52: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Uxahryggjavegur.
  • 53: Fyrst notað 1974. 1974-2003: Hvítárvallavegur. Síðan 2003: Ekki í notkun.
  • 54: Fyrst notað 1972. 1972-2000: Ólafsvíkurvegur. Síðan 2000: Snæfellsnesvegur.
  • 55: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Heydalsvegur.
  • 56: Fyrst notað 1972. 1972-1974: Kerlingarskarðsvegur. 1974-1987: Stykkishólmsvegur. 1987-2003: Kerlingarskarðsvegur. Síðan 2003: Vatnaleið.
  • 57: Fyrst notað 1972. 1972-2000: Snæfellsnesvegur. Síðan 2000: Ekki í notkun.
  • 58: Fyrst notað 1972. 1972-1974: Stykkishólmsvegur. 1974-1987: Ekki í notkun. Síðan 1987: Stykkishólmsvegur.
  • 59: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Laxárdalsvegur.
  • 60: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Vestfjarðavegur.
  • 61: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Djúpvegur.
  • 62: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Barðastrandarvegur.
  • 63: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Bíldudalsvegur.
  • 64: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Flateyrarvegur.
  • 65: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Súgandafjarðarvegur.
  • 67: Fyrst notað 1972. 1972-1974: Súðavíkurvegur. 1974-1979: Ekki í notkun. 1979-1981: Steingrímsfjarðarvegur. 1981-1995: Ekki í notkun. Síðan 1995: Hólmavíkurvegur.
  • 68: Fyrst notað 1972. 1972-1995: Hólmavíkurvegur. 1995-2009: Ekki í notkun. Síðan 2009: Innstrandavegur.
  • 69: Fyrst notað 1972. 1972-2000: Steinadalsvegur. Síðan 2000: Ekki í notkun.
  • 72: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Hvammstangavegur.
  • 73: Áætlað nýtt númer fyrir Þverárfjallsveg (744).
  • 74: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Skagastrandarvegur.
  • 75: Fyrst notað 1974. Síðan 1974: Sauðárkróksbraut.
  • 76: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Siglufjarðarvegur.
  • 77: Fyrst notað 1981. Síðan 1981: Hofsósbraut.
  • 82: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Ólafsfjarðarvegur.
  • 83: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Grenivíkurvegur.
  • 84: Fyrst notað 2019: Síðan 2019: Víkurskarðsvegur
  • 85: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Norðausturvegur.
  • 87: Fyrst notað 1972. 1972-1987: Mývatnsvegur. 1987-1991: Kísilvegur. 1991-1993: Mývatnsvegur. Síðan 1993: Kísilvegur.
  • 88: Fyrst notað 1972. 1972-1974: Raufarhafnarvegur. Síðan 1974: Ekki í notkun.
  • 89: Fyrst notað 1972. 1972-1974: Hálsavegur. Síðan 1974: Ekki í notkun.
  • 91: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Hafnarvegur í Bakkafirði.
  • 92: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Norðfjarðarvegur.
  • 93: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Seyðisfjarðarvegur.
  • 94: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Borgarfjarðarvegur.
  • 95: Fyrst notað 2017. Síðan 2017: Skriðdals- og Breiðdalsvegur.
  • 96: Fyrst notað 1972. 1972-2017: Suðurfjarðavegur. Síðan 2017: Ekki í notkun.
  • 97: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Breiðdalsvíkurvegur.
  • 98: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Djúpavogsvegur.
  • 99: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Hafnarvegur.

Þriggja stafa númer

[breyta | breyta frumkóða]

Suðurland eystra (austan Þjórsár)

[breyta | breyta frumkóða]
  • 201: Fyrst notað 1995. Síðan 1995: Vallavegur.
  • 202: Fyrst notað 1974. Síðan 1974: Prestsbakkavegur.
  • 203: Fyrst notað 1972. 1972-1974: Meðallandsvegur. 1974-1995: Geirlandsvegur. 1995-2007: Ekki í notkun. Síðan 2007: Geirlandsvegur.
  • 204: Fyrst notað 1972. 1972-1974: Holtsvegur á Síðu. Síðan 1974: Meðallandsvegur.
  • 205: Fyrst notað 1976. Síðan 1976: Klausturvegur.
  • 206: Fyrst notað 1972. 1972-1974: Búlandsvegur. 1974-1979: Holtsvegur á Síðu. 1979-1985: Holtsvegur. 1985-1995: Ekki í notkun. Síðan 1995: Holtsvegur. Einnig síðan 2016: Fjaðrárgljúfursvegur.
  • 207: Fyrst notað 1972. 1972-1974: Ljótarstaðavegur. Síðan 1974: Ekki í notkun.
  • 208: Fyrst notað 1972. 1972-1974: Álftaversvegur. 1974-1995: Búlandsvegur. Síðan 1995: Skaftártunguvegur. Einnig notað yfir Fjallabaksleið nyrðri á þeim köflum sem taldir eru færir fólksbílum.
  • 209: Fyrst notað 1972. 1972-1974: Hryggjavegur. 1974-1995: Ekki í notkun. Síðan 1995: Hrífunesvegur.
  • 210: Fyrst notað 1974. Síðan 1974: Ljótarstaðavegur.
  • 211: Fyrst notað 1972. 1972-1974: Kerlingardalsvegur. Síðan 1974: Álftaversvegur.
  • 212: Fyrst notað 1972. 1972-1974: Reynishverfisvegur. Síðan 1974: Hryggjavegur.
  • 213: Fyrst notað 1972. 1972-1974: Reynisvegur. Síðan 1974: Ekki í notkun.
  • 214: Fyrst notað 1972. 1972-1974: Dyrhólavegur. Síðan 1974: Kerlingardalsvegur.
  • 215: Fyrst notað 1974. Síðan 1974: Reynishverfisvegur.
  • 216: Fyrst notað 1972. 1972-1974: Péturseyjarvegur. 1974-2005: Reynisvegur. 2005-2007: Ekki í notkun. Síðan 2007: Þórisholtsvegur.
  • 218: Fyrst notað 1974. Síðan 1974: Dyrhólavegur.
  • 219: Fyrst notað 1974. Síðan 1974: Péturseyjarvegur.
  • 221: Fyrst notað 2007. Síðan 2007: Sólheimajökulsvegur.
  • 222: Fyrst notað 2003. Síðan 2003: Mýrdalsjökulsvegur.
  • 223: Fyrst notað 1977. 1977-1979: Dalavegur. Síðan 1979: Ekki í notkun.
  • 238: Fyrst notað 1991. 1991-2008: Fellavegur. Síðan 2008: Ekki í notkun.
  • 239: Fyrst notað 1991. Síðan 1991: Eldfellsvegur.
  • 240: Fyrst notað 1979. Síðan 1979: Stórhöfðavegur.
  • 242: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Raufarfellsvegur.
  • 243: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Leirnavegur.
  • 245: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Hverfisvegur.
  • 246: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Skálavegur.
  • 247: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Sandhólmavegur.
  • 248: Fyrst notað 1976. 1976-2003: Markarvegur. Síðan 2003: Merkurvegur.
  • 249: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Þórsmerkurvegur.
  • 250: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Dímonarvegur.
  • 251: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Hólmabæjavegur.
  • 252: Fyrst notað 1972. 1972-1974: Hólmavegur. Síðan 1974: Landeyjavegur.
  • 253: Fyrst notað 1983. 1983-2005: Gunnarshólmavegur. Síðan 2005: Bakkavegur.
  • 254: Fyrst notað 1972. 1972-1974: Akureyjarvegur. 1974-2005: Hólmavegur. 2005-2009: Ekki í notkun. Síðan 2009: Landeyjahafnarvegur.
  • 255: Fyrst notað 1972. 1972-1974: Út-Landeyjavegur. Síðan 1974: Akureyjarvegur.
  • 257: Fyrst notað 1972. 1972-1985: Ártúnsvegur. Síðan 1985: Ekki í notkun.
  • 261: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Fljótshlíðarvegur.
  • 262: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Vallarvegur.
  • 264: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Rangárvallavegur.
  • 266: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Oddavegur.
  • 267: Fyrst notað 1972. 1972-1974: Heklubraut. 1974-1985: Ekki í notkun. Síðan 1985: Selalækjarvegur.
  • 268: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Þingskálavegur.
  • 271: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Árbæjarvegur.
  • 272: Fyrst notað 1998. Síðan 1998: Bjallavegur.
  • 273: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Bugavegur.
  • 275: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Ásvegur.
  • 281: Fyrst notað 2007. Síðan 2007: Sumarliðabæjavegur.
  • 282: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Ásmundarstaðavegur.
  • 284: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Heiðarvegur.
  • 286: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Hagabraut.
  • 288: Fyrst notað 1972. 1972-1985: Hamravegur. Síðan 1985: Kálfholtsvegur.

Suðurland vestra (vestan Þjórsár)

[breyta | breyta frumkóða]
  • 301: Fyrst notað 1972. 1972-1974: Urriðafossvegur. Síðan 1974: Ekki í notkun.
  • 302: Fyrst notað 1972. 1972-1974: Ölvisholtsvegur. Síðan 1974: Urriðafossvegur.
  • 303: Fyrst notað 1972. 1972-1974: Oddgeirshólavegur. Síðan 1974: Ölvisholtsvegur.
  • 304: Fyrst notað 1974. Síðan 1974: Oddgeirshólavegur.
  • 305: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Villingaholtsvegur.
  • 306: Fyrst notað 1972. 1972-1974: Hafnarskeiðsvegur. Síðan 1974: Ekki í notkun.
  • 307: Fyrst notað 1972. 1972-1974: Hamarsvegur. Síðan 1974: Ekki í notkun.
  • 308: Fyrst notað 1972. 1972-1974: Skógsnesvegur. Síðan 1974: Hamarsvegur.
  • 309: Fyrst notað 1974. Síðan 1974: Kolsholtsvegur.
  • 310: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Votmúlavegur.
  • 311: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Önundarholtsvegur.
  • 312: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Vorsabæjarvegur í Flóa.
  • 314: Fyrst notað 1972. 1972-1995: Holtsvegur. 1995-1997: Holtsbýlavegur. Síðan 1997: Holtsvegur.
  • 316: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Kaldaðarnesvegur.
  • 318: Fyrst notað 1972. 1972-1985: Langholtsvegur í Flóa. 1985-2008: Ekki í notkun. Síðan 2008: Langholtsvegur.
  • 321: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Skeiðháholtsvegur.
  • 322: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Ólafsvallavegur.
  • 324: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Vorsabæjarvegur.
  • 325: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Gnúpverjavegur.
  • 326: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Hælsvegur.
  • 327: Fyrst notað 1972. 1972-1974: Árnesvegur. 1974-2007: Ekki í notkun. Síðan 2007: Langholtsvegur.
  • 328: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Stóra-Núpsvegur.
  • 329: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Mástunguvegur.
  • 332: Fyrst notað 2008. Síðan 2008: Háafossvegur.
  • 333: Fyrst notað 2005. Síðan 2005: Haukadalsvegur.
  • 334: Fyrst notað 2007. Síðan 2007: Gullfossvegur.
  • 336: Fyrst notað 2007. Síðan 2007: Skálpanesvegur.
  • 337: Fyrst notað 2005. Síðan 2005: Hlöðuvallavegur.
  • 340: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Auðsholtsvegur.
  • 341: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Langholtsvegur.
  • 343: Fyrst notað 1979. Síðan 1979: Álfsstétt.
  • 344: Fyrst notað 1972. 1972-1974: Flúðavegur. Síðan 1974: Hrunavegur.
  • 345: Fyrst notað 1972. 1972-1974: Hrunavegur. Síðan 1974: Kaldbaksvegur.
  • 349: Fyrst notað 1972. 1972-2005: Tungufellsvegur. 2005-2007: Ekki í notkun. Síðan 2007: Tungufellsvegur.
  • 350: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Grafningsvegur neðri.
  • 351: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Búrfellsvegur.
  • 352: Fyrst notað 1972. 1972-1974: Kiðjabergsvegur. Síðan 1974: Ekki í notkun.
  • 353: Fyrst notað 1972. 1972-1974: Sólheimavegur. 1974-1995: Kiðjabergsvegur. 1995-2007: Ekki í notkun. Síðan 2007: Kiðjabergsvegur.
  • 354: Fyrst notað 1974. Síðan 1974: Sólheimavegur.
  • 355: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Reykjavegur.
  • 356: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Tjarnarvegur.
  • 358: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Einholtsvegur.
  • 359: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Bræðratunguvegur.
  • 360: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Grafningsvegur efri.
  • 361: Fyrst notað 2007. Síðan 2007: Vallavegur.
  • 362: Fyrst notað 1972. 1972-1974: Fellsendavegur. 1974-2007: Ekki í notkun. Síðan 2007: Efrivallavegur.
  • 363: Fyrst notað 2007. Síðan 2007: Valhallarvegur.
  • 364: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Eyjavegur.
  • 365: Fyrst notað 1972. 1972-2005: Gjábakkavegur. Síðan 2005: Lyngdalsheiðarvegur.
  • 366: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Böðmóðsstaðavegur.
  • 367: Fyrst notað 2011. Síðan 2011: Laugarvatnshellavegur.
  • 370: Fyrst notað 2020. Síðan 2020: Ölfusvegur.
  • 374: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Hvammsvegur.
  • 375: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Arnarbælisvegur.
  • 376: Fyrst notað 1995. Síðan 1995: Breiðamörk.
  • 377: Fyrst notað 1995. 1995-1997: Reykjavegur. 1997-2008: Reykjavegur í Hveragerði. Síðan 2008: Ekki í notkun.
  • 378: Fyrst notað 2007. 2007-2008: Hamragilsvegur. 2008-2015: Ekki í notkun. Síðan 2015: Skíðaskálavegur.
  • 379: Fyrst notað 1995. Síðan 1995: Hafnarvegur Þorlákshöfn.
  • 380: Fyrst notað 2009. Síðan 2009: Hlíðarendavegur.

Reykjanes og Höfuðborgarsvæðið

[breyta | breyta frumkóða]
  • 402: Fyrst notað 2020. Síðan 2020: Leiðarendavegur.
  • 405: Fyrst notað 1995. 1995-2008: Sviðholtsvegur. Síðan 1972: Ekki í notkun.
  • 407: Fyrst notað 2007. 2007-2020: Bláfjallaleið. Síðan 2020: Ekki í notkun.
  • 408: Fyrst notað 2007. 2007-2008: Heiðmerkurvegur. Síðan 2008: Ekki í notkun.
  • 409: Fyrst notað 1995. 1995-2008: Fossvogsbraut. 2008-2009: Ekki í notkun. 2009-2011: Fossvogsbraut. Síðan 2011: Ekki í notkun.
  • 410: Fyrst notað 1972. 1972-2008: Elliðavatnsvegur. Síðan 2008: Ekki í notkun.
  • 411: Fyrst notað 1979. Síðan 1979: Arnarnesvegur.
  • 412: Fyrst notað 1972. 1972-2008: Vífilsstaðavegur. Síðan 2008: Ekki í notkun.
  • 413: Fyrst notað 1993. Síðan 1993: Breiðholtsbraut.
  • 414: Fyrst notað 1995. Síðan 1995: Flugvallarvegur Reykjavík.
  • 415: Fyrst notað 1972. 1972-1974: Álftanesvegur. 1974-1991: Bessastaðavegur. 1991-2017: Álftanesvegur. Síðan 2017: Ekki í notkun.
  • 416: Fyrst notað 1972. 1972-1974: Álftanesvegur ytri. 1974-1991: Álftanesvegur. Síðan 1991: Bessastaðavegur.
  • 417: Fyrst notað 1987. Síðan 1987: Bláfjallavegur. Einnig síðan 2020: Bláfjallaleið.
  • 418: Fyrst notað 1995. Síðan 1995: Bústaðavegur.
  • 419: Fyrst notað 1995. 1995-2008: Höfðabakki. Síðan 2008: Ekki í notkun.
  • 420: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Vatnsleysustrandarvegur.
  • 421: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Vogavegur.
  • 422: Fyrst notað 1972. 1972-1974: Innri-Njarðvíkurvegur. 1974-1997: Njarðvíkurvegur. Síðan 1997: Ekki í notkun.
  • 423: Fyrst notað 1997. Síðan 1997: Miðnesheiðarvegur.
  • 424: Fyrst notað 1995. Síðan 1995: Keflavíkurvegur.
  • 425: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Nesvegur.
  • 426: Fyrst notað 2007. Síðan 2007: Bláalónsvegur.
  • 427: Fyrst notað 1987. 1987-2003: Ísólfsskálavegur. Síðan 2003: Suðurstrandarvegur.
  • 428: Fyrst notað 2007. Síðan 2007: Vigdísarvallavegur.
  • 429: Fyrst notað 1995. Síðan 1995: Sandgerðisvegur.
  • 430: Fyrst notað 1972. 1972-2000: Úlfarsárvegur. 2000-2007: Úlfarsfellsvegur. Síðan 2007: Ekki í notkun.
  • 431: Fyrst notað 1972. 1972-2008: Hafravatnsvegur. 2008-2020: Ekki í notkun. Síðan 2020: Hafravatnsvegur.
  • 432: Fyrst notað 1995. 1995-2008: Hallsvegur. Síðan 2008: Ekki í notkun.
  • 433: Fyrst notað 1974. 1974-1997: Reykjalundarvegur. Síðan 1997: Ekki í notkun.
  • 434: Fyrst notað 2007. Síðan 2007: Skálafellsvegur.
  • 435: Fyrst notað 2005. Síðan 2005: Nesjavallaleið.
  • 443: Fyrst notað 2007. Síðan 2007: Reykjanesvitavegur.
  • 450: Fyrst notað 1995. 1995-2008: Sundabraut. 2008-2009: Ekki í notkun. 2009-2011: Sundabraut. 2011-2017: Ekki í notkun. 2017-2018: Sundabraut. Síðan 2018: Ekki í notkun. Áætlað nýtt númer fyrir Sundabraut.
  • 452: Fyrst notað 1995. 1995-2000: Faxagata. Síðan 2000: Ekki í notkun.
  • 453: Fyrst notað 1995. Síðan 1995: Sundagarðar.
  • 454: Fyrst notað 1995. 1995-2000: Holtagarðar. Síðan 2000: Holtavegur.
  • 455: Fyrst notað 2008. 2008-2009: Hafnarvegur Kársnesi. 2009-2021: Ekki í notkun. Síðan 2021: Ánanaust.
  • 458: Fyrst notað 1979. Síðan 1979: Brautarholtsvegur.
  • 460: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Eyrarfjallsvegur.
  • 461: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Meðalfellsvegur.
  • 462: Fyrst notað 1972. 1972-1974: Kjósarskarðsvegur. Síðan 1974: Ekki í notkun.
  • 470: Fyrst notað 1997. Síðan 1997: Fjarðarbraut.
  • 501: Fyrst notað 1997. Síðan 1997: Innra-Hólmsvegur.
  • 502: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Svínadalsvegur.
  • 503: Fyrst notað 1972. 1972-1997: Akrafjallsvegur. Síðan 1997: Innnesvegur.
  • 504: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Leirársveitarvegur.
  • 505: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Melasveitarvegur.
  • 506: Fyrst notað 1972. 1972-1974: Hafnarvegur. 1974-1983: Ekki í notkun. Síðan 1983: Grundartangavegur.
  • 507: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Mófellsstaðavegur.
  • 508: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Skorradalsvegur.
  • 509: Fyrst notað 1972. 1972-1985: Hagavegur. 1985-1997: Ekki í notkun. Síðan 1997: Akranesvegur.
  • 510: Fyrst notað 1972. 1972-2003: Vatnshamravegur. Síðan 2003: Hvítárvallavegur.
  • 511: Fyrst notað 1972. 1972-1974: Andakílsvegur. Síðan 1974: Hvanneyrarvegur.
  • 512: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Lundarreykjadalsvegur.
  • 513: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Bæjarsveitarvegur.
  • 514: Fyrst notað 1972. 1972-2000: Laugarholtsvegur. Síðan 2000: Hvítárbakkavegur.
  • 515: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Flókadalsvegur.
  • 516: Fyrst notað 1972. 1972-2005: Stóra-Kroppsvegur. 2005-2007: Ekki í notkun. 2007-2009: Stóra-Kroppsvegur. Síðan 2009: Ekki í notkun.
  • 517: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Reykdælavegur.
  • 518: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Hálsasveitarvegur.
  • 519: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Reykholtsdalsvegur.
  • 520: Fyrst notað 2003. Síðan 2003: Dragavegur.
  • 522: Fyrst notað 1972. 1972-1974: Hvítársíðuvegur. Síðan 1974: Þverárhlíðarvegur.
  • 523: Fyrst notað 1972. 1972-1974: Þverárhlíðarvegur. Síðan 1974: Hvítársíðuvegur.
  • 524: Fyrst notað 1972. 1972-2010: Þverárvegur. Síðan 2010: Ekki í notkun.
  • 525: Fyrst notað 1972. 1972-2008: Grjóthálsvegur. Síðan 2008: Ekki í notkun.
  • 526: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Stafholtsvegur.
  • 527: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Varmalandsvegur.
  • 528: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Norðurárdalsvegur.
  • 529: Fyrst notað 1972. 1972-1974: Valbjarnarvallavegur. Síðan 1974: Ekki í notkun.
  • 530: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Ferjubakkavegur.
  • 531: Fyrst notað 1972. 1972-1995: Borgarnesbraut. 1995-2008: Borgarbraut. Síðan 2008: Ekki í notkun.
  • 532: Fyrst notað 1972. 1972-2013: Þursstaðavegur. Síðan 2013: Rauðanesvegur.
  • 533: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Álftaneshreppsvegur.
  • 534: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Álftanesvegur.
  • 535: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Grímsstaðavegur.
  • 536: Fyrst notað 1983. 1983-1995: Laxholtsvegur. 1995-2007: Ekki í notkun. Síðan 2007: Stangarholtsvegur.
  • 537: Fyrst notað 1972. 1972-1993: Sauravegur. 1993-2007: Ekki í notkun. Síðan 2007: Skíðsholtsvegur.
  • 538: Fyrst notað 1972. 1972-1974: Hraunhreppsvegur syðri. Síðan 1972: Ekki í notkun.
  • 539: Fyrst notað 1972. 1972-1995: Staðarhraunsvegur. Síðan 1995: Hítardalsvegur.
  • 540: Fyrst notað 1972. 1972-1974: Hraunhreppsvegur vestri. Síðan 1974: Hraunhreppsvegur.
  • 550: Fyrst notað 2007. Síðan 2007: Kaldadalsvegur.
  • 551: Fyrst notað 2007. Síðan 2007: Langjökulsvegur.
  • 552: Fyrst notað 2007. Síðan 2007: Barnafossvegur.
  • 553: Fyrst notað 2003. Síðan 2003: Langavatnsvegur.
  • 555: Fyrst notað 2007. Síðan 2007: Deildartunguvegur.
  • 558: Fyrst notað 2007. Síðan 2007: Berserkjahraunsvegur.
  • 566: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Hítarnesvegur.
  • 567: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Kolviðarnesvegur.
  • 568: Fyrst notað 1972. 1972-1974: Skógarnesvegur. 1974-1976: Ekki í notkun. 1976-1993: Skógarnesvegur. 1993-2007: Ekki í notkun. Síðan 2007: Skógarnesvegur.
  • 570: Fyrst notað 1972. 1972-1974: Stakkhamarsvegur. 1974-2007: Ekki í notkun. Síðan 2007: Jökulhálsleið.
  • 571: Fyrst notað 1972. 1972-1993: Ölkelduvegur. 1993-1995: Ekki í notkun. Síðan 1995: Ölkelduvegur.
  • 572: Fyrst notað 1972. 1972-1995: Lýsuhólsvegur. 1995-2007: Ekki í notkun. Síðan 2007: Dritvíkurvegur.
  • 573: Fyrst notað 1995. Síðan 1995: Rifshafnarvegur.
  • 574: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Útnesvegur.
  • 575: Fyrst notað 1976. 1976-1979: Flugvallarvegur. 1979-1995: Flugvallarvegur Rifi. 1995-2000: Ekki í notkun. 2000-2010: Tunguvegur. 2010-2012: Ekki í notkun. 2012-2013: Eysteinsdalsleið. Síðan 2013: Ekki í notkun.
  • 576: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Framsveitarvegur.
  • 577: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Helgafellssveitarvegur.
  • 578: Fyrst notað 2005. Síðan 2005: Arnarvatnsvegur.
  • 579: Fyrst notað 1979. 1979-1993: Flugvallarvegur Stykkishólmi. 1993-2007: Ekki í notkun. Síðan 2007: Öndverðarnesvegur.
  • 580: Fyrst notað 1972. 1972-1993: Hörðudalsvegur vestri. 1993-1995: Ekki í notkun. Síðan 1995: Hörðudalsvegur vestri.
  • 581: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Hörðudalsvegur eystri.
  • 582: Fyrst notað 1972. 1972-1981: Hálsabæjavegur nyrðri. Síðan 1981: Hálsbæjavegur.
  • 583: Fyrst notað 1972. 1972-1983: Hálsabæjavegur syðri. Síðan 1983: Ekki í notkun.
  • 585: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Hlíðarvegur.
  • 586: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Haukadalsvegur.
  • 587: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Hjarðarholtsvegur.
  • 588: Fyrst notað 1972. 1972-1974: Sælingsdalsvegur. 1974-1993: Gillastaðavegur. 1993-1995: Ekki í notkun. 1995-2008: Gillastaðavegur. 2008-2019: Sámsstaðavegur. Síðan 2019: Ekki í notkun.
  • 589: Fyrst notað 1974. Síðan 1974: Sælingsdalsvegur.
  • 590: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Klofningsvegur.
  • 591: Fyrst notað 1972. 1972-1985: Neðribyggðarvegur. Síðan 1985: Ekki í notkun.
  • 592: Fyrst notað 1972. 1972-1985: Skorravíkurvegur. Síðan 1985: Ekki í notkun.
  • 593: Fyrst notað 1972. 1972-2008: Efribyggðarvegur. Síðan 2008: Orrahólsvegur.
  • 594: Fyrst notað 1972. Síðan 1972: Staðarhólsvegur.

Vestfirðir

[breyta | breyta frumkóða]

Norðurland vestra

[breyta | breyta frumkóða]

Norðurland eystra

[breyta | breyta frumkóða]

Yngra kerfið

[breyta | breyta frumkóða]

Þetta er núverandi númerakerfi fjallvega. Það var innleitt um 1995. Upplýsingar vantar fyrir árin 1995-2007.

  • F26: Síðan 2007: Sprengisandsleið.
  • F35: Fyrir 2005: Kjalvegur
  • F66: Síðan 2007: Kollafjarðarheiði.
  • F88: Síðan 2007: Öskjuleið.
  • F206: Síðan 2007: Lakavegur.
  • F207: Síðan 2007: Lakagígavegur.
  • F208: Síðan 2007: Fjallabaksleið nyrðri.
  • F210: Síðan 2007: Fjallabaksleið syðri.
  • F223: Síðan 2007: Eldgjárvegur.
  • F224: Síðan 2007: Landmannalaugavegur.
  • F225: Síðan 2007: Landmannaleið.
  • F228: Síðan 2007: Veiðivatnaleið.
  • F229: Síðan 2007: Jökulheimaleið.
  • F232: Síðan 2007: Öldufellsleið.
  • F233: Síðan 2007: Álftavatnskrókur.
  • F235: Síðan 2007: Langisjór.
  • F249: Síðan 2007: Þórsmerkurvegur.
  • F261: Síðan 2007: Emstruleið.
  • F333: Síðan 2007: Haukadalsvegur.
  • F335: Síðan 2007: Hagavatnsvegur.
  • F336: Skálpanesvegur. Möguleg eldri notkun.
  • F337: Síðan 2007: Hlöðuvallavegur.
  • F338: Síðan 2007: Skjaldbreiðarvegur.
  • F347: Síðan 2007: Kerlingarfjallavegur.
  • F508: Síðan 2007: Skorradalsvegur.
  • F550: Kaldadalsvegur: Möguleg eldri notkun.
  • F570: Jökulhálsleið: Möguleg eldri notkun.
  • F575: Fyrst notað 2013. Síðan 2013: Eysteinsdalsleið.
  • F578: Síðan 2007: Arnarvatnsvegur.
  • F586: Síðan 2007: Haukadalsskarðsvegur.
  • F649: Síðan 2007: Ófeigsfjarðarvegur.
  • F734: Síðan 2007: Vesturheiðarvegur.
  • F735: Síðan 2007: Þjófadalavegur.
  • F752: Síðan 2007: Skagafjarðarleið.
  • F756: Mælifellsdalsvegur: Möguleg eldri notkun.
  • F821: Síðan 2007: Eyjafjarðarleið.
  • F839: Síðan 2007: Leirdalsheiðarvegur.
  • F862: 2007-2010: Dettifossvegur. Síðan 2010: Ekki í notkun. Möguleg eldri notkun og eldra heiti (Hólmatungnavegur).
  • F881: Síðan 2007: Dragaleið.
  • F894: Síðan 2007: Öskjuvatnsvegur.
  • F899: Síðan 2007: Flateyjardalsvegur.
  • F902: Síðan 2007: Kverkfjallaleið.
  • F903: Síðan 2007: Hvannalindavegur.
  • F905: Síðan 2007: Arnardalsleið.
  • F909: Síðan 2007: Snæfellsleið.
  • F910: Síðan 2007: Austurleið.
  • F923: Fyrst notað 2009. 2009-2010: Austurleið. Síðan 2010: Jökuldalsvegur.
  • F936: Þórdalsheiðarvegur: Möguleg eldri notkun.
  • F946: Síðan 2007: Loðmundarfjarðarvegur.
  • F959: Síðan 2007: Viðfjarðarvegur.
  • F980: Síðan 2007: Kollumúlavegur.
  • F985: Síðan 2007: Jökulvegur.

Eldra kerfið

[breyta | breyta frumkóða]

Þetta númerakerfi fjallvega var notað á árunum 1979-1995.

  • F22: Fyrst notað 1979. 1979-1995: Fjallabaksleið nyrðri.
  • F28: Fyrst notað 1979. 1979-1995: Sprengisandsleið.
  • F35: Fyrst notað 1979. 1979-1995: Kaldadalsvegur.
  • F37: Fyrst notað 1979. 1979-1995: Kjalvegur.
  • F72: Fyrst notað 1983. 1983-1995: Skagafjarðarleið.
  • F78: Fyrst notað 1979. 1979-1983: Skagafjarðarleið. 1983-1995: Álma milli Eyjafjarðarleiðar og Sprengisandsleiðar.
  • F82: Fyrst notað 1979. 1979-1995: Eyjafjarðarleið.
  • F98: Fyrst notað 1979. 1979-1995: Gæsavatnaleið.

Gömul vegheiti

[breyta | breyta frumkóða]

Hérna eru tekin saman heiti á þjóðvegum sem fallin eru úr gildi. Hér eru því flestir vegir sem fallið hafa úr tölu þjóðvega í gegnum tíðina, sem og gömul heiti yfir vegi sem eru á þjóðvegaskránni. Kaflaskiptingin er sú sama og númerasvæði vegnúmerakerfisins:

Gömul heiti Hringvegarins

[breyta | breyta frumkóða]

Suðurland eystra (austan Þjórsár)

[breyta | breyta frumkóða]

Suðurland vestra (vestan Þjórsár)

[breyta | breyta frumkóða]

Reykjanes og Höfuðborgarsvæðið

[breyta | breyta frumkóða]

Vestfirðir

[breyta | breyta frumkóða]

Norðurland vestra

[breyta | breyta frumkóða]

Norðurland eystra

[breyta | breyta frumkóða]