Listi yfir þjóðhöfðingja Bretlands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skjaldarmerki Bretlands síðan árið 1837.

Þetta er listi yfir þjóðhöfðingja Stóra-Bretlands. Konungsríkið Stóra-Bretland var myndað 1. maí 1707 þegar konungsríkið England og konungsríkið Skotland sameinuðust. Konungsríkið Írland bættist við 1. janúar 1801 og varð þá til hið sameinaða konungsríki Stóra-Bretlands og Írlands. Suður-Írland gekk úr sambandinu 6. desember 1922 og nafnið varð hið sameinaða konungsríki Stóra-Bretlands og Norður-Írlands 12. apríl 1927.

Þjóðhöfðingjar Bretlands[breyta | breyta frumkóða]

Stuartar[breyta | breyta frumkóða]

England og Skotland gengu í ríkjasamband með sameiningarsamningi 1. maí 1707, en hvort um sig hélt þó lögum sínum og ýmsu fleiru.

Þjóðhöfðingi Mynd Fæðing Hjónabönd Dauði
Anna
1. maí
1707–1714
England og Skotland
8. mars 1702-1707
6. febrúar 1665
St James’s-höll
dóttir Jakobs 2. og Önnu Hyde
Georg af Danmörku
St James’s-höll
28. júlí 1683
17 börn
1. ágúst 1714
Kensington
49 ára

Hanoverætt[breyta | breyta frumkóða]

Hanoverætt tók við bresku krúnunni eftir lát Önnu í samræmi við erfðalögin sem breska þingið setti árið 1701.

Þjóðhöfðingi Mynd Fæðing Hjónabönd Dauði
Georg 1.
1. ágúst
1714–1727
28. maí 1660
Osnabrück
sonur Ernsts Augustusar og Soffíu af Hannover
Soffía af Celle
Þýskaland
1. nóvember 1682
2 börn
11. júní 1727
Osnabrück
67 ára
Georg 2.
11. júní
1727–1760
30. október 1683
Hannover
sonur Georgs 1. og Soffíu af Celle
Karólína af Ansbach
Hannover
22. ágúst 1705
8 börn
25. október 1760
Westminster-höll
76 ára
Georg 3.
25. október
1760–1820
4. júní 1738
Norfolk House
sonur Friðriks, prins af Wales og Ágústu af Saxe-Gotha
Karlotta af Mecklenburg-Strelitz
St James’s-höll
8. september 1761
15 börn
29. janúar 1820
Windsor-kastali
81 ára
Georg 4.
29. janúar
1820–1830
12. ágúst 1762
St James’s-höll
sonur Georgs 3. og Karlottu af Mecklenburg-Strelitz
(2)[1] Karólína af Brúnsvík
St James’s-höll
8. apríl 1795
1 dóttir
26. júní 1830
Windsor
67 ára
Vilhjálmur 4.
2. júní
1830–1837
21. ágúst 1765
Buckingham-höll
sonur Georgs 3. og Karlottu af Mecklenburg-Strelitz
Adelaide af Saxe-Meiningen
Kew-höll
13. júlí 1818
2 börn
20. júní 1837
Windsor-kastali
71 árs
Viktoría
20. júní
1837–1901
24. maí 1819
Kensington-höll
dóttir Játvarðs Ágústusar prins og Viktoríu af Saxe-Coburg-Saalfeld
Albert prins
St James’s-höll
10. febrúar 1840
9 börn
22. janúar 1901
Osbourne House
81 ára

Saxe-Coburg-Gothaætt[breyta | breyta frumkóða]

Enda þótt Játvarður 7. væri sonur og erfingi Viktoríu, tók hann ættarnafn föður síns og þess vegna er talinn að hafa byrjað nýja ætt.

Þjóðhöfðingi Mynd Fæðing Hjónabönd Dauði
Játvarður 7.
22. janúar
1901–1910[2]
9. nóvember 1841
Buckingham-höll
sonur Viktoríu og Alberts prins[3]
Alexandra af Danmörku
Windsor
10. mars 1863
6 börn[3]
6. maí 1910
Buckingham-höll
68 ára[3]

Windsorætt[breyta | breyta frumkóða]

Ættarnafnið „Windsor“ var tekið í notkun árið 1917 í fyrra heimsstyrjöldinni. Nafninu var breytt úr Saxe-Coburg-Gotha vegna andúðar á Þýskalandi og öllu sem þýskt var. Afkomendur Elísabetar 2. munu teljast til Windsorættarinnar (þótt ættarnafnið ætti að réttu lagi að vera Mountbatten-Windsor) samkvæmt konunglegri yfirlýsingu.

Þjóðhöfðingi Mynd Fæðing Hjónabönd Dauði
Georg 5.
6. maí
1910–1936[4]
3. júní 1865
Marlborough House
sonur Játvarðs 7. og Alexöndru af Danmörku[5]
María af Teck
6. júlí 1893
St James’s-höll
6 börn[6]
20. janúar 1936
Sandringham-höll
70 ára[5]
Játvarður 8.
20. janúar
11. desember 1936[7]
23. júní 1894
Richmond
sonur Georgs 5. og Maríu af Teck[7]
Wallis, hertogaynja af Windsor
Frakkland
3. júní 1937
engin börn[7]
28. maí 1972
Paris
77 ára[8]
Georg 6.
11. desember
1936–6. febrúar
1952[9]
14. desember 1895
Sandringham-höll
sonur Georgs 5. og Maríu af Teck[9]
Elísabet Bowes-Lyon
Westminster-klaustur
26. apríl 1923
2 börn[10]
6. febrúar 1952
Sandringham House
56 ára[11]
Elísabet 2.
6. febrúar
1952–8. september
2022[12]
21. apríl 1926
Mayfair
dóttir Georgs 6. og Elísabetar Bowes-Lyon[13]
Filippus prins, hertogi af Edinborg
Westminster-klaustur
20. nóvember 1947
4 börn[14]
8. september 2022
Balmoral-kastala
96 ára[12]
Karl 3.
8. september
2022–nútíminn[15]
14. nóvember 1948
Buckinghamhöll
sonur Elísabetar 2. og Filippusar prins
Lafði Díana Spencer
Dómkirkja Heilags Páls
29. júlí 1981
2 börn
Camilla Parker Bowles
Windsor
9. apríl 2005

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. George 4. kvæntist fyrst Maríu Önnu Fitzherbert þann 15. september 1785 en hjónabandið var ógilt.
  2. NNDB Profile of Edward VII. Skoðað 21. janúar 2007.
  3. 3,0 3,1 3,2 Royal Genealogies Geymt 11 júní 2012 í Wayback Machine. Skoðað 21. janúar 2007.
  4. King George V. Skoðað 21. janúar 2006.
  5. 5,0 5,1 House of Windsor - George V. Skoðað 21. janúar 2006.
  6. Mary of Teck. Skoðað 21. janúar 2006.
  7. 7,0 7,1 7,2 House of Windsor - Edward VIII. Skoðað 21. janúar 2006.
  8. Royal Government's The House of Windsor - Edward VIII. Skoðað 21. janúar 2006.
  9. 9,0 9,1 House of Windsor - George VI. Skoðað 21. janúar 2006.
  10. Elizabeth Bowes-Lyon: The Indomitable Queen Mum Geymt 25 september 2007 í Wayback Machine. Skoðað 21. janúar 2006.
  11. King George VI dies in his sleep. Skoðað 21. janúar 2006.
  12. 12,0 12,1 Oddur Ævar Gunnarsson (8. september 2022). „Elísa­bet Bret­lands­drottning er látin“. Fréttablaðið. Sótt 8. september 2022.
  13. House of Windsor - Elizabeth II. Skoðað 21. janúar 2006.
  14. BBC Historic Encyclopaedia Britannica Guide to Women's History - Elizabeth II. Skoðað 21. janúar 2006.
  15. Vésteinn Örn Pétursson (8. september 2022). „Verður Karl III Bret­lands­konungur“. Vísir. Sótt 8. september 2022.

Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]