Listi yfir ISO-staðla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Aðal afurð Alþjóðlegu staðlastofnunarinnar eru ISO-staðlarnir. Þess aukin gefur Alþjóðlega staðalstofnunin út tæknilegar skýrslur (enska: Technical Reports), skilgreiningar og leiðarvísa.

Alþjóðlegu staðlarnir (ISO staðlarnir) eru auðkenndir á sniðinu ISO[/IEC][ASTM] [IS] nnnnn[:yyyy] Nafn, þar sem nnnnn er númer staðalsins, yyyy er árið sem hann er gefinn út og Nafn lýsir viðfangsefninu. IEC er hluti auðkennisins sé staðallinn afurð JTC1 (the Joint Technical Committee). ASTM á við um staðla sem eru þróaðir í samvinnu við ASTM International.

Tæknilegar skýrslur eru gefnar út þegar tækninefnd eða undirnefnd hennar hefur safnað saman gögnum af öðrum toga en þeim sem venjubundið eru gefin út í alþjóðlegum staðli.

ISO staðlar[breyta | breyta frumkóða]

Eftirfarandi er vísir að lista yfir helstu ISO staðlana:

  • ISO 9000 Gæðastjórnun í framleiðsluumhverfi
  • ISO 9001 Gæðastjórnun
  • ISO 14000 Umhverfisstjórnun í framleiðsluumhverfi
  • ISO 14001 Umhverfisstjórnun