Listi yfir Fílalagsþætti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Fílalag er vikulegur hlaðvarpsþáttur sem hóf göngu sína á Alvarpinu í mars 2014. Þátturinn er í umsjón þeirra Bergs Ebba Benediktssonar og Snorra Helgasonar. Í hverjum þætti taka þeir fyrir eitt lag og fjalla um það í menningarlegu, samfélagslegu og sögulegu samhengi. Vegna flutninga milli hýsingaraðila týndust sumir þáttanna. Einhverjir þeirra hafa verið settir aftur á netið en það vantar enn suma þætti inn aftur.

Yfirlit yfir þættina[breyta | breyta frumkóða]

Það er hægt að smella á númer þáttar fyrir frekari upplýsingar um þann þátt.

Þáttur Lag/Nafn á þætti Flytjandi Gestur Frumflutningur Endurflutningur
1 Racing in the Street Bruce Springsteen 1. mars 2014[1] 22. nóvember 2016[2][3]
2 Give It Away Red Hot Chili Peppers 7. mars 2014[4] 19. janúar 2017[5][6]
3 Ég ímeilaðig Maus 14. mars 2014[7] 2. mars 2016[8][9]
4 Changing of the Guards Bob Dylan 21. mars 2014[10] 13. apríl 2016[11][12]
5 The Boy Next Door Hjaltalín 28. mars 2014[13]
6 Wild is the Wind David Bowie og Nina Simone (2 útgáfur) 4. apríl 2014[14] 14. janúar 2016[15][16]
7 Don't Speak No Doubt 11. apríl 2014[17] 11. mars 2016[18][19]
8 Glugginn Flowers Teitur Magnússon 18. apríl 2014[20]
9 Without You Badfinger, Harry Nilsson og Mariah Carey (3 útg.) 25. apríl 2014[21] 24. febrúar 2016[22][23]
10 Parklife Blur 2. maí 2014[24] 17. ágúst 2018[25]
11 Where Do You Go To (My Lovely)? Peter Sarstedt 9. maí 2014[26] 26. apríl 2017[27]
12 Wild Thing Ýmsar útgáfur 16. maí 2014[28]
13 My Friend And I Trúbrot 23. maí 2014‡†[29] 14. október 2016[30][31]
14 Angie (Live í Brussel 1973) The Rolling Stones 30. maí 2014[32] 27. maí 2016[33][34]
15 I'm Not in Love 10cc Atli Bollason 6. júní 2014[35]
16 The Village Green Preservation Society The Kinks 12. júní 2014[36]
17 Daniel Elton John 20. júní 2014[37] 25. mars 2017[38][39]
18 Anyone Who Had a Heart Burt Bacharach og Hal David (fleiri en ein útg.) 27. júní 2014[40]
19 „Lífið er glundroði“ [Nafn á þættinum] Ekkert eitt lag, bara spjall um lífið og listina Hugleikur Dagsson 4. júlí 2014[41]
20 Eternal Flame Bangles 11. júlí 2014[42] 24. júní 2016[43][44]
21 Vanishing Act Lou Reed 18. júlí 2014[45]
22 Nights in White Satin The Moody Blues 1. ágúst 2014[46] 10. ágúst 2018[47]
23 The Bad Touch The Bloodhound Gang 8. ágúst 2014[48] 2. maí 2016[49][50]
24 To Know Him Is to Love Him The Teddy Bears 22. ágúst 2014[51] 27. september 2017[52]
25 Oh, Pretty Woman Roy Orbison 29. ágúst 2014[53] 9. maí 2018[54]
26 It Never Rains in Southern California Albert Hammond 5. september 2014[55]
27 Call on Me Eric Prydz 12. september 2014[56] 4. janúar 2019[57]
28 In the Court of the Crimson King King Crimson 19. september 2014[58] 12. ágúst 2016[59][60]
29 Rag Doll Frankie Valli & The Four Seasons -- dagsetning óljós --
30 Believe Lenny Kravitz 10. október 2014[61]
31 Merry Xmas Everybody Slade 19. desember 2014[62][63]
32 The Girl From the North Country Bob Dylan 7. janúar 2015[64][65]
33 Summer of '69 Bryan Adams 16. janúar 2015[66][67]
34 If I Can Dream Elvis Presley 23. janúar 2015[68][69]
35 The Letter The Box Tops 30. janúar 2015[70][71]
36 Say it Ain't So Weezer 7. febrúar 2015[72][73]
37 „Hefnófíl“ [Nafn á þættinum] Sameiginlegur þáttur Hefnenda og Fílalags Hugleikur Dagsson og Jóhann Ævar Grímsson 7. mars 2015[74][75]
38 Maggie May Rod Stewart 13. mars 2015[76][77]
39 Da Da Da Trio 20. mars 2015[78][79]
40 Too Much Monkey Busineess Chuck Berry 17. apríl 2015[80][81]
41 Criticism as Inspiration Pedro the Lion 24. apríl 2015[82][83]
42 The Sound of Silence Simon & Garfunkel 1. maí 2015[84][85]
43 I Wanna Be Your Dog The Stooges 4. júní 2015[86][87]
44 Dancing On My Own Robyn 12. júní 2015[88][89]
45 Don't Let Me Be Misunderstood The Animals 26. júní 2015[90][91]
46 You're So Vain Carly Simon 14. ágúst 2015[92] febrúar 2018[93]
47 Man in the Mirror Michael Jackson 11. september 2015[94][95]
48 Síðan hittumst við aftur SSSól 18. september 2015[96][97]
49 Layla Derek and the Dominos 25. september 2015[98][99]
50 In the Air Tonight Phil Collins 2. október 2015[100][101]
51 La Décadance Serge Gainsbourg 16. október 2015[102][103]
52 Für Immer NEU! 23. október 2015[104][105]
53 (You Make Me Feel Like a) Natural Woman Aretha Franklin og Carole King (2 útgáfur) 30. október 2015[106][107]
54 Wooly Bully Sam the Sham & the Pharaohs 6. nóvember 2015[108][109]
55 Killing in the Name Rage Against the Machine 20. nóvember 2015[110][111]
56 Try a Little Tenderness og Söknuður Frank Sinatra, Otis Redding og Roof Tops (3 útg.) 27. nóvember 2015[112][113]
57 Er líða fer að jólum Ragnar Bjarnason 18. desember 2015[114][115]
58 The Night They Drove Old Dixie Down The Band 2. janúar 2016[116][117]
59 Alright Supergrass 8. janúar 2016[118][119]
60 My Sweet Lord George Harrison 15. janúar 2016[120][121]
61 Smack My Bitch Up The Prodigy 22. janúar 2016[122][123]
62 Hlið við hlið Friðrik Dór 29. janúar 2016[124][125]
63 I Was Made for Lovin' You Kiss Ari Eldjárn 5. febrúar 2016[126][127]
64 Hungry Heart Bruce Springsteen 12. febrúar 2016[128][129]
65 Time of the Season [LIVE þáttur] The Zombies 19. febrúar 2016[130][131]
66 Paper Planes M.I.A. 26. febrúar 2016[132][133]
67 Drive The Cars 4. mars 2016[134][135]
68 Trans Europe Express Kraftwerk 18. mars 2016[136][137]
69 Into the Mystic Van Morrison 25. mars 2016[138][139]
70 Gyöngyhajú Lány Omega 1. apríl 2016[140][141]
71 Sódóma Sálin hans Jóns míns 5. apríl 2016[142][143]
72 Wicked Game Chris Isaak 15. apríl 2016[144][145]
73 99 Luftballons Nena 22. apríl 2016[146][147]
74 Don't Try to Fool Me Jóhann G. Jóhannsson 29. apríl 2016[148][149]
75 2HB Roxy Music 6. maí 2016[150][151]
76 Sweet Dreams (Are Made of This) Eurythmics 13. maí 2016[152][153]
77 Popular Nada Surf 20. maí 2016[154][155]
78 Dream On Aerosmith Árni Vilhjálmsson 3. júní 2016[156][157]
79 Guiding Light Singapore Sling 10. júní 2016[158][159]
80 Live Forever Oasis 17. júní 2016[160][161]
81 Riders on the Storm The Doors 1. júlí 2016[162][163]
82 Dirt off Your Shoulder Jay Z 8. júlí 2016[164][165]
83 A Case of You Joni Mitchell 15. júlí 2016[166][167]
84 Born Slippy .NUXX Underworld 22. júlí 2016[168][169]
85 Aldrei fór ég suður Bubbi Morthens 28. júlí 2016[170][171]
86 The Killing Moon Echo & the Bunnymen 5. ágúst 2016[172][173]
87 Survivor Destiny's Child 19. ágúst 2016[174][175]
88 Týnda kynslóðin Bjartmar Guðlaugsson 26. ágúst 2016[176][177]
89 Golden Brown The Stranglers 2. september 2016[178][179]
90 Albatross Fleetwood Mac 9. september 2016[180][181]
91 Sveitin milli sanda Ellý Vilhjálms 16. september 2016[182][183]
92 Time to Pretend MGMT 23. september 2016[184][185]
93 Mother John Lennon 30. september 2016[186][187]
94 Bohemian Rhapsody [LIVE þáttur] Queen 7. október 2016[188][189]
95 Freedom Jet Black Joe 21. október 2016[190][191]
96 Hippar Fræbbblarnir Dr. Gunni 28. október 2016[192][193]
97 Ghost Town The Specials 4. nóvember 2016[194][195]
98 First We Take Manhattan Leonard Cohen 11. nóvember 2016[196][197]
99 Widerstehe doch der Sünde Nicolas Godin Halla Oddný Magnúsdóttir 18. nóvember 2016[198][199]
100 „Þáttur 100“ Upprifjunarþáttur 25. nóvember 2016[200][201]
101 Wichita Lineman Glen Campbell 2. desember 2016[202][203]
102 Sweet Leaf Black Sabbath 9. desember 2016[204][205]
103 Lovefool The Cardigans 16. desember 2016[206][207]
104 Last Christmas Wham 23. desember 2016[208][209]
105 Sheena Is a Punk Rocker Ramones 30. desember 2016[210][211]
106 Fast Car Tracy Chapman 6. janúar 2017[212][213]
107 Down By the River Neil Young 13. janúar 2017[214][215]
108 I Love Rock 'n' Roll Joan Jett 20. janúar 2017[216][217]
109 Holding Back the Years Simply Red 27. janúar 2017[218][219]
110 Í sól og sumaryl Hljómsveit Ingimars Eydals 3. febrúar 2017[220][221]
111 Losing My Religion R.E.M. 10. febrúar 2017[222][223]
112 Lover You Should Have Come Over Jeff Buckley Valdimar Guðmundsson 17. febrúar 2017[224][225]
113 Wind of Change Scorpions 24. febrúar 2017[226][227]
114 Pale Blue Eyes The Velvet Underground 3. mars 2017[228][229]
115 I Got You Babe Sonny & Cher 10. mars 2017[230][231]
116 Band on the Run Wings 17. mars 2017[232][233]
117 More Than a Feeling [LIVE þáttur] Boston 31. mars 2017[234][235]
118 Peg Steely Dan 7. apríl 2017[236]
119 Friday On My Mind Easybeats 19. maí 2017[237]
120 Try Sleeping With a Broken Heart Alicia Keys 26. maí 2017[238]
121 November Rain Guns N' Roses 2. júní 2017[239]
122 Ain't No Sunshine Bill Withers 9. júní 2017[240]
123 If You Leave Me Now Chicago 16. júní 2017[241]
124 All Along the Watchtower Bob Dylan og Jimi Hendrix (2 útgáfur) 23. júní 2017[242]
125 Clubbed To Death Rob Dougan 7. júlí 2017[243]
126 18 & hundrað Prins Póló 14. júlí 2017[244]
127 Steal My Sunshine Len 21. júlí 2017[245]
128 Arthur's Theme Christopher Cross 28. júlí 2017[246]
129 Bullet with Butterfly Wings The Smashing Pumpkins Octavio Juarez (Snorri ekki með) 4. ágúst 2017[247]
130 The Winner Takes It All [LIVE þáttur] ABBA 12. ágúst 2017[248]
131 Jesse Scott Walker 18. ágúst 2017[249]
132 (Don't Fear) The Reaper Blue Öyster Cult 25. ágúst 2017[250]
133 Stand by Your Man Tammy Wynette 1. september 2017[251]
134 You Really Got Me The Kinks 8. september 2017[252]
135 Smukke Unge Mennesker Kim Larsen 15. september 2017[253]
136 Bo Diddley Bo Diddley Einar Kárason 22. september 2017[254]
137 Papa Don't Preach Madonna 29. september 2017[255]
138 There She Goes The La's 6. október 2017[256]
139 Crimson and Clover Tommy James and the Shondells 13. október 2017[257]
140 Handle With Care Traveling Wilburys 20. október 2017[258]
141 Universal Soldier Buffy Sainte-Marie og Donovan (2 útgáfur) 27. október 2017[259]
142 Fake Plastic Tree Radiohead 10. nóvember 2017[260]
143 The End of the World Skeeter Davis 19. nóvember 2017[261]
144 Basket Case Green Day 24. nóvember 2017[262]
145 Himinn og jörð [LIVE þáttur] Gunnar Þórðarson & Björgvin Halldórsson 1. desember 2017[263]
146 All I Want For Christmas Is You Mariah Carey 8. desember 2017[264]
147 Airport HAM og The Motors (2 útgáfur) 16. febrúar 2018[265]
148 Child in Time Deep Purple 23. febrúar 2018[266]
149 You Can Call Me Al Paul Simon 2. mars 2018[267]
150 Where Is My Mind Pixies 9. mars 2018[268]
151 Baker Street Gerry Rafferty 16. mars 2018[269]
152 Torn Natalie Imbruglia 23. mars 2018[270]
153 Streets of Philadelphia Bruce Springsteen 30. mars 2018[271]
154 Hey Jude [LIVE þáttur] Bítlarnir 6. apríl 2018[272]
155 Look on Down from the Bridge Mazzy Star 13. apríl 2018[273]
156 Box of Rain Grateful Dead 20. apríl 2018[274]
157 Nothing Compares 2 U Prince og Sinéad O'Connor (2 útgáfur) 27. apríl 2018[275]
158 Sunny Way Steinblóm Ari Eldjárn 4. maí 2018[276]
159 Wake Up Arcade Fire 11. maí 2018[277]
160 Mr. Tambourine Man Bob Dylan 18. maí 2018[278]
161 Annie's Song John Denver 25. maí 2018[279]
162 Re-Sepp-Ten VM Holdet 1. júní 2018[280]
163 Easy The Commodores 8. júní 2018[281]
164 All the Things She Said t.A.T.u 15. júní 2018[282]
165 Álfheiður Björk Eyjólfur Kristjánsson og Björn Jörundur Friðbjörnsson 22. júní 2018[283]
166 Coffee & TV Blur 29. júní 2018[284]
167 What's Going On? Marvin Gaye 6. júlí 2018[285]
168 Jack & Diane John Mellencamp 13. júlí 2018[286]
169 Hard to Explain [LIVE þáttur] The Strokes 20. júlí 2018[287]
170 Peggy Sue Buddy Holly 27. júlí 2018[288]
171 Narcotic Liquido 3. ágúst 2018[289]
172 Walking on Sunshine Katrina & the Waves 24. ágúst 2018[290]
173 Myth Beach House 31. ágúst 2018[291]
174 I Wanna Be Adored The Stone Roses 7. september 2018[292]
175 Lust for Life Iggy Pop 14. september 2018[293]
176 With or Without You U2 21. september 2018[294]
177 Our House Crosby, Stills, Nash & Young 28. september 2018[295]
178 Waterfalls TLC 5. október 2018[296]
179 Spirit in the Sky Norman Greenbaum 12. október 2018[297]
180 Money for Nothing Dire Straits 19. október 2018[298]
181 I Put a Spell on You [LIVE þáttur] Screamin' Jay Hawkins og Creedence Clearwater Revival (2 útgáfur) 26. október 2018[299]
182 Angel Massive Attack 2. nóvember 2018[300]
183 Just the Way You Are Billy Joel 9. nóvember 2018[301]
184 Nákvæmlega Skítamórall Sólmundur Hólm 16. nóvember 2018[302]
185 A Whiter Shade of Pale [Fílalag + Soð] Procol Harum Kristinn Guðmundsson (Soð) 23. nóvember 2018[303]
186 Love Will Tear Us Apart Joy Division 30. nóvember 2018[304]
187 You'll Never Walk Alone Gerry & The Pacemakers 7. desember 2018[305]
188 Laisse Tomber Les Filles France Gall 14. desember 2018[306]
189 Fairytale of New York The Pogues ásamt Kirsty MacColl 21. desember 2018[307]
190 Turn! Turn! Turn! The Byrds 28. desember 2018[308]
191 So Alone Bang Gang 11. janúar 2019[309]
192 Garden Party Mezzoforte 18. janúar 2019[310]
193 Common People [LIVE þáttur] Pulp 26. janúar 2019[311]
194 Chase the Devil Max Romeo 1. febrúar 2019[312]
195 Blue Velvet Bobby Vinton 8. febrúar 2019[313]
196 Year of the Cat Al Stewart 15. febrúar 2019[314]

‡ - Fyrstu þættirnir af Fílalag voru hýstir á SoundCloud. Síðar fór Alvarpið að nota frekar hýsingarsíðuna Mixcloud. Við það töpuðust þeir þættir sem upphalega voru settir inn á SoundCloud.

† - Færslan á Nútimanum er dagsett 26. júní 2014. Kom hins vegar inn á Facebooksíðu Fílalags 23. maí 2014.

Eftir löndum[breyta | breyta frumkóða]

Bandaríkin[breyta | breyta frumkóða]

 • Þáttur 1: Racing in the Streets
 • Þáttur 2: Give It Away
 • Þáttur 4: Changing of the Guards
 • Þáttur 6: Wild is the Wind
 • Þáttur 7: Don't Speak
 • Þáttur 9: Without You
 • Þáttur 12: Wild Thing
 • Þáttur 18: Anyone Who Had a Heart
 • Þáttur 20: Eternal Flame
 • Þáttur 21: Vanishing Act
 • Þáttur 23: The Bad Touch
 • Þáttur 24: To Know Him Is to Love Him
 • Þáttur 25: Oh, Pretty Woman
 • Þáttur 26: It Never Rains in Southern California
 • Þáttur 29: Rag Doll
 • Þáttur 30: Believe
 • Þáttur 32: The Girl From the North Country
 • Þáttur 34: If I Can Dream
 • Þáttur 35: The Letter
 • Þáttur 36: Say it Ain't So
 • Þáttur 40: Too Much Monkey Business
 • Þáttur 41: Criticism as Inspiration
 • Þáttur 42: The Sound of Silence
 • Þáttur 43: I Wanna Be Your Dog
 • Þáttur 46: You're So Vain
 • Þáttur 47: Man in the Mirror
 • Þáttur 49: Layla
 • Þáttur 53: (You Make Me Feel Like a) Natural Woman
 • Þáttur 54: Wooly Bully
 • Þáttur 55: Killing in the Name
 • Þáttur 56: Try a Little Tenderness
 • Þáttur 58: The Night They Drove Old Dixie Down
 • Þáttur 63: I Was Made for Lovin' You
 • Þáttur 64: Hungry Heart
 • Þáttur 67: Drive
 • Þáttur 72: Wicked Game
 • Þáttur 81: Riders on the Storm
 • Þáttur 82: Dirt off Your Shoulder
 • Þáttur 87: Survivor
 • Þáttur 92: Time to Pretend
 • Þáttur 101: Wichita Lineman
 • Þáttur 105: Sheena Is a Punk Rocker
 • Þáttur 106: Fast Car
 • Þáttur 108: I Love Rock n Roll
 • Þáttur 111: Losing My Religion
 • Þáttur 112: Lover You Should Have Come Over
 • Þáttur 114: Pale Blue Eyes
 • Þáttur 115: I Got You Babe
 • Þáttur 116: Band on the Run
 • Þáttur 117: More Than a Feeling

Bretland[breyta | breyta frumkóða]

 • Þáttur 6: Wild is the Wind
 • Þáttur 9: Without You
 • Þáttur 10: Parklife
 • Þáttur 11: Where Do You Go To (My Lovely)?
 • Þáttur 12: Wild Thing
 • Þáttur 14: Angie Live í Brussel '73
 • Þáttur 15: I'm Not in Love
 • Þáttur 16: The Village Green Preservation Society
 • Þáttur 17: Daniel
 • Þáttur 18: Anyone Who Had a Heart
 • Þáttur 22: Nights in White Satin
 • Þáttur 26: It Never Rains in Southern California
 • Þáttur 28: In the Court of the Crimson King
 • Þáttur 31: Merry Xmas Everybody
 • Þáttur 38: Maggie May
 • Þáttur 45: Don't Let Me Be Misunderstood
 • Þáttur 49: Layla
 • Þáttur 50: In the Air Tonight
 • Þáttur 59: Alright
 • Þáttur 60: My Sweet Lord
 • Þáttur 61: Smack My Bitch Up
 • Þáttur 65: Time of the Season [LIVE þáttur]
 • Þáttur 66: Paper Planes
 • Þáttur 69: Into the Mystic
 • Þáttur 75: 2HB
 • Þáttur 77: Popular
 • Þáttur 80: Live Forever
 • Þáttur 84: Born Slippy .NUXX
 • Þáttur 86: The Killing Moon
 • Þáttur 89: Golden Brown
 • Þáttur 90: Albatross
 • Þáttur 93: Mother
 • Þáttur 94: Bohemian Rhapsody [LIVE þáttur]
 • Þáttur 97: Ghost Town
 • Þáttur 102: Sweet Leaf
 • Þáttur 104: Last Christmas
 • Þáttur 109: Holding Back the Years
 • Þáttur 116: Band on the Run

Ísland[breyta | breyta frumkóða]

 • Þáttur 3: Ég ímeilaðig
 • Þáttur 5: The Boy Next Door
 • Þáttur 8: Glugginn
 • Þáttur 13: My Friend and I
 • Þáttur 48: Síðan hittumst við aftur
 • Þáttur 56: Try a Little Tenderness/Söknuður
 • Þáttur 57: Er líða fer að jólum
 • Þáttur 62: Hlið við hlið
 • Þáttur 71: Sódóma
 • Þáttur 74: Don't Try to Fool Me
 • Þáttur 79: Guiding Light
 • Þáttur 85: Aldrei fór ég suður
 • Þáttur 88: Týnda kynslóðin
 • Þáttur 91: Sveitin milli sanda
 • Þáttur 95: Freedom
 • Þáttur 96: Hippar
 • Þáttur 110: Í sól og sumaryl

Kanada[breyta | breyta frumkóða]

 • Þáttur 33: Summer of '69
 • Þáttur 58: The Night They Drove Old Dixie Down
 • Þáttur 83: A Case of You
 • Þáttur 98: First We Take Manhattan
 • Þáttur 107: Down By the River

Þýskaland[breyta | breyta frumkóða]

 • Þáttur 39: Da Da Da
 • Þáttur 52: Für Immer
 • Þáttur 68: Trans Europe Express
 • Þáttur 73: 99 Luftballons
 • Þáttur 113: Wind of Change

Svíþjóð[breyta | breyta frumkóða]

 • Þáttur 27: Call on Me
 • Þáttur 44: Dancing On My Own
 • Þáttur 103: Lovefool

Frakkland[breyta | breyta frumkóða]

 • Þáttur 51: La Décadance
 • Þáttur 99: Widerstehe doch der Sünde

Ungverjaland[breyta | breyta frumkóða]

 • Þáttur 70: Gyöngyhajú Lány

Týndu þættirnir[breyta | breyta frumkóða]

Listi yfir Fílalagsþætti sem eru ekki lengur á netinu:

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Þættirnir á Alvarpinu

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. Fílalag - Racing in the streets. Nútíminn, 1. mars 2014. Skoðað 6. nóvember 2016
 2. Fyrsti Fílalags þátturinn. Nútíminn, 22. nóvember 2016. Skoðað 22. nóvember 2016
 3. Fílalag - Racing in the Street á Mixcloud
 4. Fílalag - Give it away. Nútíminn, 7. mars 2014. Skoðað 6. nóvember 2016
 5. Red Hot Upphitun. Nútíminn, 19. janúar 2017. Skoðað 4. apríl 2017
 6. Fílalag - Give it Away á Mixcloud
 7. Fílalag - Ég ímeilaðig. Nútíminn, 14. mars 2014. Skoðað 6. nóvember 2016
 8. Fyrir tíma Tinder. Nútíminn, 2. mars 2016. Skoðað 6. nóvember 2016.
 9. Fílalag - Ég ímeilaðig á Mixcloud
 10. Fílalag - Changing of the guards. Nútíminn, 21. mars 2014. Skoðað 6. nóvember 2016
 11. Síðasta útspil Timburmannsins. Nútíminn, 13. apríl 2016. Skoðað 6. nóvember 2016
 12. Fílalag - Changing of the Guards á Mixcloud
 13. Fílalag - The boy next door. Nútíminn, 28. mars 2014. Skoðað 6. nóvember 2016
 14. Fílalag - Wild is the Wind. Nútíminn, 4. apríl 2014. Skoðað 6. nóvember 2016
 15. Tímalaus vindurinn. Nútíminn, 14. janúar 2016. Skoðað 6. nóvember 2016
 16. Fílalag - Wild is the Wind á Mixcloud
 17. Fílalag - Don't Speak. Nútíminn, 11. apríl 2014. Skoðað 6. nóvember 2016
 18. Ekki segja neitt. Uss. Uss... Nútíminn, 11. mars 2016. Skoðað 6. nóvember 2016
 19. Fílalag - Don't Speak á Mixcloud
 20. Fílalag - Glugginn. Nútíminn, 18. apríl 2014. Skoðað 6. nóvember 2016
 21. Fílalag - Without you. Nútíminn, 25. apríl 2014. Skoðað 6. nóvember 2016
 22. Til hvers að lifa? Nútíminn, 24. febrúar 2016. Skoðað 6. nóvember 2016
 23. Fílalag - Without You á Mixcloud
 24. Fílalag - Parklife. Nútíminn, 2. maí 2014. Skoðað 6. nóvember 2016
 25. Parklife - Chav-tjallismi. Fílalag.is, 17. ágúst 2018. Skoðað 6. nóvember 2018
 26. Fílalag - Where do you go to? Nútíminn, 9. maí 2014. Skoðað 6. nóvember 2016
 27. Harmonikka, fókus, negla. Nútíminn, 26. apríl 2017. Skoðað 6. nóvember 2018
 28. Fílalag - Wild Thing. Nútíminn, 16. maí 2014. Skoðað 6. nóvember 2016
 29. Fílalag - My Friend & I. Nútíminn, 26. júní 2014. Skoðað 6. nóvember 2016
 30. Íslenskur eðall. Nútíminn, 14. október 2016. Skoðað 6. nóvember 2016
 31. Fílalag - My Friend and I á Mixcloud
 32. Fílalag - Angie í Brussel '73. Nútíminn, 30. maí 2014. Skoðað 6. nóvember 2016
 33. Besti flutningur allra tíma. Nútíminn, 27. maí 2016. Skoðað 6. nóvember 2016
 34. Fílalag - Angie í Brussel á Mixcloud
 35. Fílalag - I'm Not in Love með 10cc. Nútíminn, 6. júní 2014. Skoðað 6. nóvember 2016
 36. Fílalag - The Village Green Preservation Society með The Kinks. Nútíminn, 12. júní 2014. Skoðað 6. nóvember 2016
 37. Fílalag - Daniel með Elton John. Nútíminn, 20. júní 2014. Skoðað 6. nóvember 2016
 38. Teppalagning úr Sjöunni. Nútiminn, 25. mars 2017. Skoðað 4. apríl 2017
 39. Fílalag - Daniel í Mixcloud
 40. Fílalag - Anyone Who Had A Heart. Nútíminn, 27. júní 2014. Skoðað 6. nóvember 2016
 41. Fílalag - Gestófíll: Hugleikur Dagsson. „Lífið er glundroði“. Nútíminn, 4. júlí 2014. Skoðað 6. nóvember 2016
 42. Fílalag - Eternal Flame. Nútíminn, 11. júlí 2014. Skoðað 6. nóvember 2016
 43. Að eilífu, kraft-snerill. Nútíminn, 24. júní 2016. Skoðað 6. nóvember 2016
 44. Fílalag - Eternal Flame á Mixcloud
 45. Færsla frá 18. júlí 2014 á Facebooksíðu Fílalags um að Bergur og Snorri hefðu tekið fyrir Vanishing Act með Lou Reed. Skoðað 6. nóvember 2016
 46. Færsla frá 1. ágúst 2014 á Facebooksíðu Fílalags um að Bergur og Snorri hefðu tekið fyrir Nights in White Satin með The Moody Blues. Skoðað 6. nóvember 2016
 47. Nights in White Satin - Pluss-áklæði kynslóðanna. Fílalag.is, 10. ágúst 2018. Skoðað 6. nóvember 2018
 48. Fílalag - The Bad Touch með The Bloodhound Gang. Nútíminn, 8. ágúst 2014. Skoðað 6. nóvember 2016
 49. Tveir mínusar verða plús. Nútíminn, 2. maí 2016. Skoðað 6. nóvember 2016
 50. Fílalag - The Bad Touch á Mixcloud
 51. Færsla frá 22. ágúst 2014 á Facebooksíðu þáttarins um að Bergur og Snorri hefðu fjallað um lagið To Know Him Is to Love Him með The Teddy Bears. Skoðað 6. nóvember 2016
 52. Fimma. Flauel. Angurværð. Teen Dream. Bangsinn lúrir. Nútíminn, 27. september 2017. Skoðað 6. nóvember 2018
 53. Fílalag - Oh, Pretty Woman. Nútíminn, 29. ágúst 2014. Skoðað 6. nóvember 2016
 54. Oh, Pretty Woman - Rjómafyllt kirsuber vafið inn í slaufu. Fílalag.is, 9. maí 2018. Skoðað 6. nóvember 2018
 55. Fílalag - It Never Rains in Southern California. Nútíminn, 5. september 2014. Skoðað 6. nóvember 2016
 56. Færsla frá 12. september 2014 á Facebooksíðu Fílalags þar sem kemur fram að Bergur og Snorri hafi fjallað um lagið Call On Me með Eric Prydz. Skoðað 6. nóvember 2016
 57. Call On Me - Graður Svíi penslar. Fílalag.is, 4. janúar 2019. Skoðað 4. janúar 2019
 58. Fílalag - In The Court Of The Crimson King. Nútíminn, 19. ágúst 2014. Skoðað 6. nóvember 2016. Ath! Færslan á Nútímanum er merkt 19. ágúst 2014 en skv. þessari færslu á Facebook var þátturinn upphaflega settur á netið 19. september 2014
 59. Stærsta lag allra tíma. Nútíminn, 12. ágúst 2016. Skoðað 6. nóvember 2016.
 60. Fílalag - In The Court Of The Crimson King á Mixcloud
 61. Færsla frá 10. október 2014 á Facebooksíðu Fílalags þar sem kemur fram að Bergur og Snorri hefðu tekið fyrir lagið Believe með Lenny Kravitz. Skoðað 6. nóvember 2016
 62. Fílalag - Merry Xmas Everyone. Nútíminn, 19. desember 2014. Skoðað 6. nóvember 2016
 63. Merry Xmas Everybody á Mixcloud
 64. Fílalag: „Þetta lag er stanslaus stórtíðindi“ . Nútíminn, 7. janúar 2015. Skoðað 6. nóvember 2016
 65. Fílalag - Girl From The North Country á Mixcloud
 66. Fílalag - „Þrír menn hafa bitið af sér neðri vörina við að heyra þetta“. Nútíminn, 16. janúar 2015. Skoðað 6. nóvember 2016
 67. Fílalag - Summer Of '69 á Mixcloud
 68. Fílalag - „Elvis og hinn þríréttaði ameríski draumur“. Nútíminn, 23. janúar 2015. Skoðað 6. nóvember 2016
 69. Fílalag - If I Can Dream á Mixcloud
 70. Fílalag - „Maðurinn sem breytti heiminum nýkominn með punghár“. Nútíminn, 30. janúar 2015. Skoðað 6. nóvember 2016
 71. Fílalag - The Letter á Mixcloud
 72. Fílalag - „Normcore krakkar þurfa að kæla sig“. Nútíminn, 7. febrúar 2015. Skoðað 6. nóvember 2016
 73. Fílalag - Say It Ain't So á Mixcloud
 74. Fílalag - Hefnófíl. Nútíminn, 7. mars 2015. Skoðað 6. nóvember 2016
 75. Fílalag - Hefnófíl á Mixcloud
 76. Fílalag - Graðasti maður breska samveldisins neglir heiminn. Nútíminn, 13. mars 2015. Skoðað 6. nóvember 2016
 77. Fílalag - Maggie May á Mixcloud
 78. Fílalag - Poppheimurinn sigraður. Nútíminn, 20. mars 2015. Skoðað 6. nóvember 2016
 79. Fílalag - Da Da Da á Mixcloud
 80. „John Lennon var með berjasósuna á heilanum“. Nútíminn, 17. apríl 2015. Skoðað 6. nóvember 2016
 81. Fílalag - Too Much Monkey Business á Mixcloud
 82. „Sex mínútna langur hengingarkaðall“. Nútíminn, 24. apríl 2015. Skoðað 6. nóvember 2016
 83. Fílalag - Criticism As Inspiration á Mixcloud
 84. Fílalag - „Gæsahúð handa þér“. Nútíminn, 1. maí 2015. Skoðað 6. nóvember 2016
 85. Fílalag - Sounds of Silence á Mixcloud
 86. Sturlaði táningurinn Detroit. Nútíminn, 4. júní 2015. Skoðað 6. nóvember 2016
 87. Fílalag - I Wanna Be Your Dog á Mixcloud
 88. „Ég er út í horni og horfi á þig kyssa hana“. Nútíminn, 12. júní 2015. Skoðað 6. nóvember 2016
 89. Dancing On My Own á Mixcloud
 90. Að rista á hol og græða á því. Nútíminn, 25. júní 2015. Skoðað 6. nóvember 2016
 91. Fílalag - Please Don't Let Me Be Misunderstood á Mixcloud
 92. Kona lætur karlana heyra það. Nútíminn, 14. ágúst 2015. Skoðað 6. nóvember 2016
 93. You're So Vain - Kona lætur karlana heyra það. Fílalag.is, febrúar 2018. Skoðað 6. nóvember 2018
 94. Poppið og konungur þess. Nútíminn, 11. september 2015. Skoðað 7. nóvember 2016
 95. Fílalag - Man in the Mirror á Mixcloud
 96. Helgi Björns og vatnstankurinn. 18. september 2015. Skoðað 7. nóvember 2016
 97. Fílalag - Síðan hittumst við aftur á Mixcloud
 98. Guð, gítar, kjuðar, dramb, ást, þrá, hamar, hnífur. Nútíminn, 25. september 2015. Skoðað 7. nóvember 2016
 99. Fílalag - Layla á Mixcloud
 100. Farið í ullarsokka og fyllið munninn af húbba búbba. Nútíminn, 2. október 2015. Skoðað 7. nóvember 2016
 101. Fílalag - In the Air Tonight á Mixcloud
 102. Mount Everest fegurðarinnar. Nútíminn, 16. október 2015. Skoðað 7. nóvember 2016
 103. Fílalag - La Décadance á Mixcloud
 104. Að eilífu: Súrkál. Nútíminn, 23. október 2015. Skoðað 8. nóvember 2016
 105. Fílalag - Für Immer á Mixcloud
 106. Að finna til legsins. Nútíminn, 30. október 2015. Skoðað 8. nóvember 2015
 107. Fílalag - Natural Woman á Mixcloud
 108. Með lampaskerm á hausnum. Nútíminn, 6. nóvember 2015. Skoðað 8. nóvember 2016
 109. Fílalag - Wooly Bully á Mixcloud
 110. „Fuck you I won't do what you tell me“. Nútíminn, 20. nóvember 2015. Skoðað 8. nóvember 2016
 111. Fílalag - Killing in the Name á Mixcloud
 112. Ofnbökuð lagkaka. Nútíminn, 27. nóvember 2015. Skoðað 8. nóvember 2016
 113. Fílalag - Try a Little Tenderness á Mixcloud
 114. Bjargvætturinn í rúllustiganum. Nútíminn, 18. desember 2015. Skoðað 8. nóvember 2016
 115. Fílalag - Er líða fer að jólum á Mixcloud
 116. Sundlaugarbakki í Hollywood 1969. Nútíminn, 2. janúar 2016. Skoðað 8. nóvember 2016
 117. Fílalag - The Night They Drove Old Dixie Down á Mixcloud
 118. Kálfum hleypt út. Nútíminn, 8. janúar 2016. Skoðað 8. nóvember 2016
 119. Fílalag - Alright á Mixcloud
 120. Hare krishna, hallelúja! Nútíminn, 15. janúar 2016. Skoðað 8. nóvember 2016
 121. Fílalag - My Sweet Lord með Mixcloud
 122. Skilaboð fyrir heila kynslóð. Nútíminn, 22. janúar 2016. Skoðað 8. nóvember 2016
 123. Fílalag - Smack My Bitch Up á Mixcloud
 124. Þegar Friðrik Dór sló í gegn. Nútíminn, 29. janúar 2016. Skoðað 12. nóvember 2016
 125. Fílalag - Hlið við hlið á Mixcloud
 126. Konungar sellátsins. Nútíminn, 5. febrúar 2016. Skoðað 12. nóvember 2016
 127. Fílalag - I Was Made for Loving You á Mixcloud
 128. Glorhungrað hjarta. Nútíminn, 12. febrúar 2016. Skoðað 12. nóvember 2016
 129. Fílalag - Hungry Heart á Mixcloud
 130. Sexí nördar. Nútíminn, 19. febrúar 2016. Skoðað 12. nóvember 2016
 131. Fílalag - Time of the Season á Mixcloud
 132. Einn á lúðurinn. Nútíminn, 26. febrúar 2016. Skoðað 12. nóvember 2016
 133. Fílalag - Paper Planes á Mixcloud
 134. Að skera myrkrið. Nútíminn, 4. mars 2016. Skoðað 12. nóvember 2016
 135. Fílalag - Drive á Mixcloud
 136. Stunde Null. Nútíminn, 18. mars 2016. Skoðað 12. nóvember 2016
 137. Fílalag - Trans Europe Express á Mixcloud
 138. Lag sem hefur allt. Nútíminn, 25. mars 2016. Skoðað 12. nóvember 2016
 139. Fílalag - Into the Mystic á Mixcloud
 140. Bomba frá Búdapest. Nútíminn, 1. apríl 2016. Skoðað 12. nóvember 2016
 141. Fílalag - Gyöngyhajú Lány á Mixcloud
 142. Skyrta úr leðurlíki - aukaþáttur vegna byltingarinnar. Nútíminn, 5. apríl 2016. Skoðað 12. nóvember 2016
 143. Fílalag - Sódóma á Mixcloud
 144. Ljóti leikurinn. Nútíminn, 15. apríl 2016. Skoðað 12. nóvember 2016
 145. Fílalag - Wicked Game á Mixcloud
 146. Gasblöðrur. Gaman. Tortíming. Ást. Nútíminn, 22. apríl 2016. Skoðað 12. nóvember 2016
 147. Fílalag - 99 Luftballons á Mixcloud
 148. Ekki reyna að djóka í mér. Nútíminn, 29. apríl 2016. Skoðað 12. nóvember 2016
 149. Fílalag - Don't Try to Fool Me á Mixcloud
 150. Roxy Music útkall. Nútíminn, 6. maí 2016. Skoðað 12. nóvember 2016
 151. Fílalag - 2HB á Mixcloud
 152. Alvara poppsins. Nútíminn, 13. maí 2016. Skoðað 12. nóvember 2016
 153. Fílalag - Sweet Dreams (Are Made of This) á Mixcloud
 154. Að éta eða vera étinn. Nútíminn, 20. maí 2016. Skoðað 12. nóvember 2016
 155. Fílalag - Popular á Mixcloud
 156. 18 tommu munnur. Nútíminn, 3. júní 2016. Skoðað 12. nóvember 2016
 157. Fílalag - Dream On á Mixcloud
 158. Ómenguð rockabilly þráhyggja. Nútíminn, 10. júní 2016. Skoðað 12. nóvember 2016
 159. Fílalag - Guiding Light á Mixcloud
 160. Brekkkusöngur alheimsins. Nútíminn, 17. júní 2016. Skoðað 12. nóvember 2016
 161. Fílalag - Live Forever á Mixcloud
 162. Baðkarið - Blessunin - Smurningin. Nútíminn, 1. júlí 2016. Skoðað 12. nóvember 2016
 163. Fílalag - Riders on the Storm á Mixcloud
 164. Dustið rykið af öxlum yðar. Nútíminn, 8. júlí 2016. Skoðað 12. nóvember 2016
 165. Fílalag - Dirt off Your Shoulder á Mixcloud
 166. Gúmmítöffarar þagna. Nútíminn, 15. júlí 2016. Skoðað 12. nóvember 2016
 167. Fílalag - A Case of You á Mixcloud
 168. Smyrjið glow-stick kvoðu á heilann. Nútíminn, 22. júlí 2016. Skoðað 12. nóvember 2016
 169. Fílalag - Born Slippy á Mixcloud
 170. Kóngurinn kortlagður. Nútíminn, 28. júlí 2016. Skoðað 12. nóvember 2016
 171. Fílalag - Aldrei fór ég suður á Mixcloud
 172. Undir drápsmána. Nútíminn, 5. ágúst 2016. Skoðað 12. nóvember 2016
 173. Fílalag - The Killing Moon á Mixcloud
 174. Velgengni, Já takk. Nútíminn, 19. ágúst 2016. Skoðað 12. nóvember 2016
 175. Fílalag - Survivor á Mixcloud
 176. Núna beygla allir munninn. Nútíminn, 26. ágúst 2016. Skoðað 12. nóvember 2016
 177. Fílalag - Týnda kynslóðin á Mixcloud
 178. Velkomin inn í móðurkvið. Nútíminn, 2. september 2016. Skoðað 12. nóvember 2016
 179. Fílalag - Golden Brown á Mixcloud
 180. Svifið fram af brúninni. Nútíminn, 9. september 2016. Skoðað 12. nóvember 2016
 181. Fílalag - Albatross á Mixcloud
 182. Lokasenan. Nútíminn, 16. september 2016. Skoðað 12. nóvember 2016
 183. Fílalag - Sveitin milli sanda á Mixcloud
 184. Tími til að þykjast. Nútíminn, 23. september 2016. Skoðað 12. nóvember 2016
 185. Fílalag - Time to Pretend á Mixcloud
 186. Móðir. Haust. Fegurð. Nútíminn, 30. september 2016. Skoðað 12. nóvember 2016
 187. Fílalag - Mother á Mixcloud
 188. Mest fílaða lag í heimi. Nútíminn, 7. október 2016. Skoðað 12. nóvember 2016
 189. Fílalag - Bohemian Rhapsody - Live á Mixcloud
 190. Frelsun. Nútíminn, 21. október 2016. Skoðað 12. nóvember 2016
 191. Fílalag - Freedom á Mixcloud
 192. „Reipið er til. Hengið ykkur nú.“ Nútíminn, 28. október 2016. Skoðað 12. nóvember 2016
 193. Fílalag - Hippar á Mixcloud
 194. Komdu í bíltúr í gegnum Coventry frú Margaret Thatcher. Nútíminn, 4. nóvember 2016. Skoðað 12. nóvember 2016
 195. Fílalag - Ghost Town á Mixcloud
 196. Leonard Cohen, hryðjuverkamaður í ástum og listum. Nútíminn, 11. nóvember 2016. Skoðað 12. nóvember 2016
 197. Fílalag - First We Take Manhattan á Mixcloud
 198. Bachaðu þig í drasl. Nútíminn, 18. nóvember 2016. Skoðað 18. nóvember 2016
 199. Fílalag - Widerstehe doch der Sünde á Mixcloud
 200. Þáttur 100. Nútíminn, 25. nóvember 2016. Skoðað 25. nóvember 2016
 201. Fílalag - Þáttur 100 á Mixcloud
 202. Axlir. Kjálkar. Leitin að kjarnanum. Nútíminn, 2. desember 2016. Skoðað 2. desember 2016
 203. Fílalag - Wichita Lineman á Mixcloud
 204. Rafmagn í rassinn á þér. Nútíminn, 9. desember 2016. Skoðað 9. desember 2016
 205. Fílalag - Sweet Leaf á Mixcloud
 206. Gollur og sexkantar. Nútíminn, 16. desember 2016. Skoðað 22. desember 2016
 207. Fílalag - Lovefool á Mixcloud
 208. Útvarp Reykjavík. Útvarp Reykjavík. Það eru jól. Það er stemning. Nútíminn, 23. desember 2016. Skoðað 13. janúar 2017
 209. Fílalag - Last Christmas á Mixcloud
 210. Allt er dáið. Allt lifir. Nútíminn, 30. desember 2016. Skoðað 13. janúar 2017
 211. Fílalag - Sheena is a punk rocker á Mixcloud
 212. Bless, bless krummaskuð. Nútíminn, 6. janúar 2017. Skoðað 13. janúar 2017
 213. Fílalag - Fast Car á Mixcloud
 214. Stóri Ufsilon. Nútíminn, 13. janúar 2017. Skoðað 13. janúar 2017
 215. Fílalag - Down By the River á Mixcloud
 216. Hurð sparkað upp (í tuttugasta skipti). Nútíminn, 20. janúar 2017. Skoðað 4. apríl 2017
 217. Fílalag - I Love Rock n Roll á Mixcloud
 218. Gamli góði Rauður. Nútíminn, 27. janúar 2017. Skoðað 4. apríl 2017
 219. Fílalag - Holding Back the Years á Mixcloud
 220. Íslenskt sumar, í brúsa. Nútíminn, 3. febrúar 2017. Skoðað 4. apríl 2017
 221. Fílalag - Í sól og sumaryl á Mixcloud
 222. Remkex. Nútíminn, 10. febrúar 2017. Skoðað 4. apríl 2017
 223. Fílalag - Losing My Religion á Mixcloud
 224. Djass og fokk. Nútíminn, 17. febrúar 2017. Skoðað 4. apríl 2017
 225. Fílalag - Lover You Should Have Come Over á Mixcloud
 226. Líklega eitt það allra stærsta. Nútíminn, 24. febrúar 2017. Skoðað 4. apríl 2017
 227. Fílalag - Wind of Change á Mixcloud
 228. Fölbláu augun. Nútíminn, 3. mars 2017. Skoðað 3. apríl 2017
 229. Fílalag - Pale Blue Eyes á Mixcloud
 230. LA beibs og draumur innflytjandans. Nútíminn, 10. mars 2017. Skoðað 4. apríl 2017
 231. Fílalag - I Got You Babe á Mixcloud
 232. Flóttinn mikli. Nútíminn, 17. mars 2017. Skoðað 4. apríl 2017
 233. Fílalag - Band on the Run á Mixcloud
 234. Lag sem fjallar um að fíla lag. Nútíminn, 31. mars 2017. Skoðað 4. apríl 2017
 235. Fílalag - More Than a Feeling á Mixcloud
 236. Sexuð tannlæknastemning. Nútíminn, 6. apríl 2017. Skoðað 2. nóvember 2018
 237. Föstudagsmanía. Nútíminn, 19. maí 2017. Skoðað 2. nóvember 2018
 238. Brotið hjarta úr eldhúsi helvítis. Nútíminn, 26. maí 2017. Skoðað 3. nóvember 2018
 239. Hægur og fagur dauðakrampi. Nútíminn, 2. júní 2017. Skoðað 3. nóvember 2018
 240. Klósettísetningarmaðurinn sem varð frægur. Nútíminn, 9. júní 2017. Skoðað 3. nóvember 2018
 241. Djúp Sjöa. Nútíminn, 16. júní 2017. Skoðað 3. nóvember 2018
 242. Verið á varðbergi. Nútíminn, 23. júní 2017. Skoðað 3. nóvember 2018
 243. Orkudrykkir, bakpokar, misheppnuð ást á japönskum kúltúr. Nútíminn, 7. júlí 2017. Skoðað 3. nóvember 2018
 244. Prins allrar alþýðu. Nútíminn, 14. júlí 2017. Skoðað 3. júlí 2018
 245. Kanadíski draumurinn. Nútíminn, 21. júlí 2017. Skoðað 3. nóvember 2018
 246. Grasið sem sefar. Nútíminn, 28. júlí 2017. Skoðað 3. nóvember 2018
 247. Mexíkóskur arkítekt. Guðshatari frá Chicago. Nútíminn, 4. ágúst 2017. Skoðað 3. nóvember 2018
 248. Sértrúarsöfnuður hlustar á ABBA. Nútíminn, 12. ágúst 2017. Skoðað 3. nóvember 2018
 249. Martröð Elvisar. Nútíminn, 18. ágúst 2017. Skoðað 3. nóvember 2018
 250. Dasað, ráðvillt, daður við dauðann. Nútíminn, 25. ágúst 2017. Skoðað 3. nóvember 2018
 251. Negla frá Nashville. Nútíminn, 1. september 2017. Skoðað 3. nóvember 2018
 252. Þröngar buxur, rifið sánd, mannkyn ærist. Nútíminn, 8. september 2017. Skoðað 3. nóvember 2018
 253. Með Kim út á kinn. Nútíminn, 15. september 2017. Skoðað 3. nóvember 2018
 254. Það er ekki „go“ fyrr en Diddley segir „go“. Nútíminn, 22. september 2017. Skoðað 3. nóvember 2018
 255. Meyjan, krossinn, kynþokkinn. Nútíminn, 29. september 2017. Skoðað 3. nóvember 2018
 256. There She Goes - Stanslaus húkkur. Fílalag.is, 6. október 2018. Skoðað 4. nóvember 2018
 257. Blóðrautt og smári. Nútíminn, 13. október 2017. Skoðað 3. nóvember 2018
 258. Mesta stemning sögunnar. Nútíminn, 20. október 2017. Skoðað 3. nóvember 2018
 259. Sending úr stúkunni. Nútíminn, 27. október 2017. Skoðað 3. nóvember 2018
 260. Einkennislag níunnar. Nútíminn,10. nóvember 2017. Skoðað 3. nóvember 2018
 261. Heimsendir í dós. Nútíminn, 19. nóvember 2017. Skoðað 3. nóvember 2018
 262. Besti gírkassinn í bransanum. Nútíminn, 24. nóvember 2017. Skoðað 3. nóvember 2018
 263. Himinn og jörð að veði. Nútíminn, 1. desember 2017. Skoðað 3. nóvember 2018
 264. Allur pakkinn. Nútíminn, 8. desember 2017. Skoðað 3. nóvember 2018
 265. Airport - þar sem andinn tekst á loft. Fílalag.is, 16. febrúar 2018. Skoðað 3. nóvember 2018.
 266. Child in time - Eilífðarbarnið. Fílalag.is, 23. febrúar 2018. Skoðað 3. nóvember 2018
 267. You can call me Al - Týndur miðaldra maður finnur sig. Fílalag.is, 2. mars 2018
 268. Where is my mind? - Boston Pizza. Fílalag.is, 9. mars 2018. Skoðað 3. nóvember 2018
 269. Baker Street - Sósa lífsins. Fílalag.is, 16. mars 2018. Skoðað 3. nóvember 2018
 270. Torn - David Schwimmer. Ljót peysa. Svampmáluð íbúð. Fílalag.is, 23. mars 2018. Skoðað 3. nóvember 2018
 271. Streets of Philadelphia - Ljóðrænt Casio-mix sem mokar inn peningum og tárum. Fílalag.is, 30. mars 2018. Skoðað 3. nóvember 2018
 272. Hey Jude - Bítlað yfir sig. Fílalag.is, 6. apríl 2018. Skoðað 3. nóvember 2018
 273. Look on Down from the Bridge - Eftirpartí, korter í hrylling, fegurð, skaðræði. Fílalag.is, 13. apríl 2018. Skoðað 3. nóvember 2018
 274. Box of Rain - Sviti. Heimspeki. Fílgúdd. Hass. Paranoja. Kynlíf. Dauði. Stemning. Fílalag.is, 20. apríl 2018. Skoðað 3. nóvember 2018
 275. Nothing Compares 2 U - Grátið á bekk í París, grátið í Vestmannaeyjum. Grátið. Fílalag.is, 27. apríl 2018. Skoðað 3. nóvember 2018
 276. Sunny way - Kjallarinn á Þórscafé. Fílalag.is, 4. maí 2018. Skoðað 3. nóvember 2018
 277. Wake Up - Micro-brewery kynslóðin vaknar. Fílalag.is, 11. maí 2018. Skoðað 3. nóvember 2018
 278. Mr. Tambourine Man - Vogun vinnur. Fílalag.is, 18. maí 2018. Skoðað 3. nóvember 2018
 279. Annie's Song - Sumarbúðir, reipist gler, myrkur tærleikans. Fílalag.is, 25. maí 2018. Skoðað 3. nóvember 2018
 280. Re-Sepp-Ten: „Fuck You Danmark“. Fílalag.is, 1. júní 2018. Skoðað 3. nóvember 2018
 281. Easy - Eðlur. Tunnur. Easy. Fílalag.is, 8. júní 2018. Skoðað 3. nóvember 2018
 282. All the Things She Said - Hlaðnara en demantsnáma. Fílalag.is, 15. júní 2018. Skoðað 3. nóvember 2018
 283. Álfheiður Björk - ítölsk skíða-ástarjátning borin fram með tómatsósu á Broadway, Ármúla. Fílalag.is, 22. júní 2018. Skoðað 3. nóvember 2018
 284. Coffee & TV - Alkóríseruð indí-drulla, endastöð, snilldarstöð. Fílalag.is, 29. júní 2018. Skoðað 3. nóvember 2018
 285. What's Going On? - Hvað er í gangi??!! Fílalag.is, 6. júlí 2018. Skoðað 4. nóvember 2018
 286. Jack & Diane - Svo basic að það blæðir. Fílalag.is, 13. júlí 2018. Skoðað 4. nóvember 2018
 287. Hard to Explain - Rokgjarnt lífrænt efnasamband (live á Húrra). Fílalag.is, 20. júlí 2018. Skoðað 7. nóvember 2018
 288. Peggy Sue - Hin mikla malbikun. Fílalag.is, 27. júlí 2018. Skoðað 7. nóvember 2018
 289. Narcotic - Nítíuogátta oktana límonaði-sprengja. Fílalag.is, 3. ágúst 2018. Skoðað 7. nóvember 2018
 290. Walking On Sunshine - Lík dansa. Fílalag.is, 24. ágúst 2018. Skoðað 7. nóvember 2018
 291. Myth - Svifryk. Blóð. Brúnar krullur. Fílalag.is, 31. ágúst 2018. Skoðað 7. nóvember 2018
 292. I Wanna Be Adored - Ljónið öskrar. Fílalag.is, 7. september 2018. Skoðað 7. nóvember 2018
 293. Lust for Life - Lostaþorsti. Fílalag.is, 14. september 2018. Skoðað 7. nóvember 2018
 294. With or Without You - Leggstu í fósturstellingu, hver sem þú ert, hvar sem þú ert. Fílalag.is, 21. september 2018. Skoðað 7. nóvember 2018
 295. Our House - Afar vel smíðað hús. Fílalag.is, 28. september 2018. Skoðað 7. nóvember 2018
 296. Waterfalls - Jarmið. Gjaldþrotið. Geggjunin. Fílalag.is, 5. október 2018. Skoðað 7. nóvember 2018
 297. Spirit in the Sky - Ljósið við enda ganganna. Fílalag.is, 12. október 2018. Skoðað 7. nóvember 2018
 298. Money for Nothing - Ókeypis peningar. Fílalag.is, 19. október 2018. Skoðað 7. nóvember 2018
 299. I Put a Spell on You - Álagsstundin. Fílalag.is, 26. október 2018. Skoðað 7. nóvember 2018
 300. Angel - Gríðarleg árás. Fílalag.is, 2. nóvember 2018. Skoðað 7. nóvember 2018
 301. Just the Way You Are - Brúnhærð, krulluð sjöa. Fílalag.is, 9. nóvember 2018. Skoðað 9. nóvember 2018
 302. Nákvæmlega - Þegar Suðurland nötraði. Fílalag.is, 16. nóvember 2018. Skoðað 17. nóvember 2018
 303. Að leggja sér músík til munns (Fílalag + Soð). Fílalag.is, 23. nóvember 2018. Skoðað 23. nóvember 2018
 304. Love Will Tear Us Apart - Fenið. Fílalag.is, 30. nóvember 2018. Skoðað 30. nóvember 2018.
 305. You'll Never Walk Alone - Gangráður heimsbyggðarinnar. Fílalag.is, 7. desember 2018. Skoðað 7. desember 2018
 306. Laisse Tomber Les Filles - Láttu stelpurnar í friði. Fílalag.is, 14. desember 2018. Skoðað 14. desember 2018
 307. Fairytale of New York - Þegar allt er meyrt. Fílalag.is, 21. desember 2018. Skoðað 28. desember 2018
 308. Turn! Turn! Turn! - Breyting, snúningur, beygja, umrót. Fílalag.is, 28. desember 2018. Skoðað 28. desember 2018
 309. So Alone - Krummi krunkar í tyggjóbréf og andar ferskleika. Fílalag.is, 11. janúar 2019. Skoðað 12. janúar 2019
 310. Garden Party - Partíið endalausa. Fílalag.is, 18. janúar 2019. Skoðað 18. janúar 2019
 311. Common People - Nikkuspil neðan þilja (live á Kex Hostel). Fílalag.is, 26. janúar 2019. Skoðað 8. febrúar 2019
 312. Chase the Devil - Skrattinn og Sogæðakerfið. Fílalag.is, 1. febrúar 2019. Skoðað 8. febrúar 2019
 313. Blue Velvet - Ég er einn og það er vont. Fílalag.is, 8. febrúar 2019. Skoðað 8. febrúar 2019.
 314. Year of the Cat - Ofið teppi úr sjöunni. Fílalag.is, 15. febrúar 2019. Skoðað 18. febrúar 2019