Listi yfir þjóðgarða í Bandaríkjunum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort af þjóðgörðunum.
Merki þjóðgarðstofnunarinnar.

Í Bandaríkjunum eru 59 svæði sem teljast þjóðgarðar og heyra undir stofnunina National Park Service. Bandaríska þingið verður að samþykkja stöðu þeirra. Skilyrði fyrir þjóðgarðsstöðu svæða eru meðal annars; náttúrufegurð, sérstakar jarðmyndanir og sérstök vistkerfi. Yellowstoneþjóðgarðurinn var fyrstur gerður að þjóðgarði árið 1872.

Þjóðgarðar[breyta | breyta frumkóða]

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Fyrirmynd greinarinnar var „List of national parks of the United States“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 28. nóv. 2016.