Listi yfir íslensk Android forrit

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Þetta er listi yfir íslensk Android forrit.

Heiti Höfundur Lýsing
Veðrið Gummi og Óli Veðrið birtir upplýsingar um íslenskt veður á því formi sem flestir þekkja, veðurskiltum Vegagerðarinnar. Þar að auki bíður græjan upp á greiðan aðgang að nánari upplýsingum um vind, vindhviður, hita, veghita og daggarmark ásamt upplýsingum um umferð.
Íslenskt lyklaborð Sigster Íslenskt lyklaborð hannað fyrir síma, spjaldtölvu útgáfa verður skoðuð síðar.
Literary Reykjavík Ymir Mobile ehf og http://ymir.is/ og https://twitter.com/ymirmobile Literary Reykjavík er safn af sýndarveruleika bókmenntagöngum, tekið saman af Borgarbókasafninu og er framleitt í samstarf við RÚV.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wiki letter w.svg  Þessi hugbúnaðargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.