Sandkoli
Útlit
(Endurbeint frá Limanda limanda)
Sandkoli | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Limanda limanda (Linnaeus, 1758) |
Sandkoli (fræðiheiti: Limanda limanda) er flatfiskur af flyðruætt. Bæði augu hans eru á sömu hlið eins og hjá öðrum flatfiskum. Sandkoli er vanalega innan við 30 sm langur og undir 1 kg að þyngd. Hann lifir á sandbotni og er algengastur í Norðursjónum. Sandkolaafli við Ísland var 2.100 tonn árið 2005 og veiðist þar aðallega í dragnót á fremur takmörkuðu svæði undan suðvestur- og suðurströndinni.
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Sandkoli.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Sandkola.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Sandkola.