Liechtensteinska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Liechtensteinska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
GælunafnÞeir bláu og rauðu
Íþróttasamband(Þýska: Liechtensteiner Fussballverband) Knattspyrnusamband Lichtenstein
ÁlfusambandUEFA
ÞjálfariKonrad Fünfstück
FyrirliðiNicolas Hasler
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
200 (20. júlí 2023)
108 (2008, 2011)
204 (júní 2023)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
1-1 gegn Möltu (Daejeon, Suður-Kóreu, 14.júní, 1981)
Stærsti sigur
4-0 gegn Lúxemborg (Lúxemborg (borg), Lúxemborg; 13.október 2004)
Mesta tap
11-1 gegn Norður-Makedóníu (Eschen Liechtenstein 9.nóvember 1996)

Liechtensteinska karlalandsliðið í knattspyrnu er er fulltrúi Liechtenstein í knattspyrnu og er stjórnað af Liechtensteinska knattspyrnusambandinu.