Fara í innihald

Liam Lawson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Liam Lawson
Lawson árið 2022
Fæddur11. febrúar 2002 (2002-02-11) (23 ára)
Hastings, Nýja-Sjáland
Formúlu 1 ferill
ÞjóðerniNýja-Sjáland Nýsjálenskur
2025 liðRed Bull Racing-Honda RBPT
Racing Bulls-Honda RBPT
Númer bíls30
Keppnir23 (23 ræsingar)
Heimsmeistaratitlar0
Sigrar0
Verðlaunapallar0
Stig á ferli18
Ráspólar0
Hröðustu hringir0
Fyrsta keppniÁstralski kappaksturinn 2025
Seinasta keppniBreski kappaksturinn 2025
2024 sæti21. (4 stig)
Aðrar mótaraðir
  • 2023
  • 2021-2022
  • 2021
  • 2019-2020
  • 2019-2020
  • 2019
  • 2018
  • 2018
  • 2017
  • 2016-2017
Titlar
  • 2019
  • 2016-2017
  • Toyota Racing Series
  • New Zealand FFord
Vefsíðawww.liamlawson30.com

Liam Lawson (f. 11. febrúar 2002) er Nýsjálenskur ökuþór sem keppir í Formúlu 1 fyrir Racing Bulls.

Lawson var í Red Bull akademíunni frá 2019 ásamt því að vera varaökumaður hjá Red Bull og AlphaTauri (seinna þekkt sem RB). Fyrsta keppni Lawson var í Hollandi 2023, hann kom þá í stað Daniel Ricciardo í 5 keppnir eftir að Ricciardo slasaðist. Lawson kláraði seinustu 6 keppnir 2024 tímabilsins hjá RB eftir að Ricciardo var sagt upp. Í lok 2024 tímabilsins var staðfest að Lawson yrði liðsfélagi Max Verstappen hjá Red Bull eftir að Sergio Pérez var sagt upp. Lawson er samningsbundinn Red Bull út 2025 tímabilið.[1] Eftir fyrstu tvær keppnir 2025 tímabilsins var Lawson færður yfir til Racing Bulls og Yuki Tsunoda tók þá sæti hans hjá Red Bull.[2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Lawson confirmed as Verstappen's Red Bull team mate for 2025“. formula1.com. 19. desember 2024. Sótt 24. mars 2025.
  2. „Tsunoda to replace Lawson at Red Bull from Japanese GP as New Zealander drops down to Racing Bulls“. formula1.com. 27. mars 2025. Sótt 27. mars 2025.