Levy sjúkdómur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Levy sjúkdómur er heilahrörnunarsjúkdómur. Japaninn Kosaka lýsti árið 1987 sjúklingum með einkenni sem líktust Parkison sjúkdómi en þessir sjúklingar reyndust hafa Lewy útfellingar (Lewy bodies) á víð og dreif um heilabörkinn en slíkar útfellingar finnast ekki í Parkingson sjúklingum.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]