Fara í innihald

Lepisosteidae

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tímabil steingervinga: Snið:Fossil range[1]
Lepisosteus oculatus
Lepisosteus oculatus
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Undirfylking: Hryggdýr (Vertebrata)
Innfylking: Kjálkadýr (Gnathostomata)
Yfirflokkur: Beinfiskar (Osteichthyes)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Lepisosteiformes
O. P. Hay, 1929
Ætt: Lepisosteidae
Cuvier, 1825
Genera

Atractosteus
Lepisosteus
Masillosteus

Lepisosteiformes (eða Semionotiformes), er forn ætt af geisluggum; steingerfingar af þessum ættbálk þekkjast frá síðari hluta Cretaceous og framvegis. Ættin Lepisosteidae inniheldur sjö núlifandi tegundir sem dvelja í fersku og ísöltu vatni, og einstöku sinnum sjó í austur Norður-Ameríka, Mið-Ameríka og Karíbahafseyjar.[2][3]

Ættkvíslarnafnið Lepisosteus kemur úr Grísku lepis í merkingunni "hreistur" og osteon í merkingunni "bein".[4] Atractosteus er sömuleiðis komið úr Grísku, í þessu tilfelli úr atraktos, í merkingunni ör (smbr. bogi og ör).[5]

Útbreiðsla

[breyta | breyta frumkóða]

Steingerfðir Lepisosteidae hafa fundist í Evrópu, Indlandi, Suður Ameríku, og Norður Ameríku, sem bendir til að áður hafi þeir verið útbreiddari en þeir eru nú.


Stór bryngedda í fiskabúri
Atractosteus fossil
Atractosteus africanus steingerfingar

Lepisosteidae er með sjö núlifandi tegundir, í tvem ættkvíslum:[1]

Family Lepisosteidae

Mikilvægi fyrir menn

[breyta | breyta frumkóða]
Lepisosteus platyrhincus
Xenentodon cancila

Hold fiskanna er ætt, og stundum til sölu, en ólíkt styrjum sem þeir líkjast eru hrogn þeirra mjög eitruð mönnum.[6] Nokkrar tegundir eru seldar sem búrfiskar.[7]

Hörð húð og hreistur fisksins voru nýtt af mönnum. Indíánar notuðu hreistrið sem örvarodda, Caríba-indíánar notuðu húðina sem brynju, fyrstu landnemar Ameríku vöfðu plógsblöðin í skinnin.[8]

Fiskurinn að stökkva upp úr vatninu að veiða hrossaflugu.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 Snið:FishBase family
  2. „Family Lepisosteidae - Gars“. Sótt 21. apríl 2007.
  3. Sterba, G: Freshwater Fishes of the World, p. 609, Vista Books, 1962
  4. „Genera reference detail“. Sótt 21. apríl 2007.
  5. „Genera reference detail“. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. október 2016. Sótt 21. febrúar 2016.
  6. „Gar“. Environment.nationalgeographic.com. Afrit af upprunalegu geymt þann 11 maí 2011. Sótt 29. maí 2011.
  7. Kodera H. et al.: Jurassic Fishes. TFH, 1994, ISBN 0-7938-0086-2[blaðsíðutal vantar]
  8. Burton, Maurice; Robert Burton (2002). The international wildlife encyclopedia, Volume 9. Marshall Cavendish. bls. 929. ISBN 978-0-7614-7266-7. Sótt 18. júlí 2010.

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]