Lepisosteidae
Tímabil steingervinga: Snið:Fossil range[1] | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Lepisosteus oculatus
| ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Genera | ||||||||||||||||
Lepisosteiformes (eða Semionotiformes), er forn ætt af geisluggum; steingerfingar af þessum ættbálk þekkjast frá síðari hluta Cretaceous og framvegis. Ættin Lepisosteidae inniheldur sjö núlifandi tegundir sem dvelja í fersku og ísöltu vatni, og einstöku sinnum sjó í austur Norður-Ameríka, Mið-Ameríka og Karíbahafseyjar.[2][3]
Orðsifjar
[breyta | breyta frumkóða]Ættkvíslarnafnið Lepisosteus kemur úr Grísku lepis í merkingunni "hreistur" og osteon í merkingunni "bein".[4] Atractosteus er sömuleiðis komið úr Grísku, í þessu tilfelli úr atraktos, í merkingunni ör (smbr. bogi og ör).[5]
Útbreiðsla
[breyta | breyta frumkóða]Steingerfðir Lepisosteidae hafa fundist í Evrópu, Indlandi, Suður Ameríku, og Norður Ameríku, sem bendir til að áður hafi þeir verið útbreiddari en þeir eru nú.
Tegundir
[breyta | breyta frumkóða]Lepisosteidae er með sjö núlifandi tegundir, í tvem ættkvíslum:[1]
Family Lepisosteidae
- Genus Atractosteus Rafinesque, 1820
- A. spatula (Lacépède, 1803) (alligator gar)
- A. tristoechus (Bloch & J. G. Schneider, 1801) (Kaiman-gedda)
- A. tropicus Gill, 1863 (tropical gar)
- Genus Lepisosteus Linnaeus, 1758
- Lepisosteus oculatus Winchell, 1864 (Spotted gar)
- Lepisosteus osseus (Linnaeus, 1758) (Bryngedda)
- Lepisosteus platostomus Rafinesque, 1820 (Dvergbryngedda)
- Lepisosteus platyrhincus DeKay, 1842 (Florida gar)
Mikilvægi fyrir menn
[breyta | breyta frumkóða]Hold fiskanna er ætt, og stundum til sölu, en ólíkt styrjum sem þeir líkjast eru hrogn þeirra mjög eitruð mönnum.[6] Nokkrar tegundir eru seldar sem búrfiskar.[7]
Hörð húð og hreistur fisksins voru nýtt af mönnum. Indíánar notuðu hreistrið sem örvarodda, Caríba-indíánar notuðu húðina sem brynju, fyrstu landnemar Ameríku vöfðu plógsblöðin í skinnin.[8]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 Snið:FishBase family
- ↑ „Family Lepisosteidae - Gars“. Sótt 21. apríl 2007.
- ↑ Sterba, G: Freshwater Fishes of the World, p. 609, Vista Books, 1962
- ↑ „Genera reference detail“. Sótt 21. apríl 2007.
- ↑ „Genera reference detail“. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. október 2016. Sótt 21. febrúar 2016.
- ↑ „Gar“. Environment.nationalgeographic.com. Afrit af upprunalegu geymt þann 11 maí 2011. Sótt 29. maí 2011.
- ↑ Kodera H. et al.: Jurassic Fishes. TFH, 1994, ISBN 0-7938-0086-2[blaðsíðutal vantar]
- ↑ Burton, Maurice; Robert Burton (2002). The international wildlife encyclopedia, Volume 9. Marshall Cavendish. bls. 929. ISBN 978-0-7614-7266-7. Sótt 18. júlí 2010.