Fara í innihald

Leirvík (Noregur)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Leirvik.

Leirvik er bær og höfuðstaður sveitarfélagsins Storð í Hörðalandi í Noregi. Íbúar eru um 14.000 (2017). Bærinn eru á eyjunni Storð og liggur brú yfir á meginlandið. Ferjusiglingar eru á nálægar eyjar; Halsnøya, Fjelbergøya og Borgundøya

Heimild[breyta | breyta frumkóða]