Fara í innihald

Leiðarminni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Leiðarminni (einnig nefnt mótíf eða stef) er stuttur, áberandi hluti tónverks sem kemur fyrir aftur og aftur. Mótíf getur verið mikilvæg laglína, ákveðin hljómaframvinda eða áberandi hrynur.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.