Lofnarblóm
Útlit
(Endurbeint frá Lavandula)
Lofnarblóm eða lavender (fræðiheiti: Lavandula) er ættkvísl ilmblóma og lækningajurta af varablómaætt. Jurtirnar eru upprunnar við Miðjarðarhaf og eru notaðar til að búa til lofnarilmvatn.
Tilvísun
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Lofnarblóm.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Lavandula.