Lausafjárkreppan 2007–2008
Jump to navigation
Jump to search
Lausafjárkreppan 2007-2008 er alþjóðleg efnahagskreppa sem hefur einkennst af töpum á rekstri, greiðslustöðvunum og gjaldþrotum hjá stórum bönkum og fjármálastofnunum í Bandaríkjunum og í Evrópu.