Fara í innihald

Langi Seli og skuggarnir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Langi Seli og skuggarnir er íslensk rokkabillí hljómsveit sem stofnuð var árið 1988.[1] Hljómsveitin kom aftur saman árið 2009 og tók síðar þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins 2023 með laginu OK. Sveitin lenti í öðru sæti.

  • Axel Hallkell Jóhannesson
  • Jón Þorleifur Steinþórsson
  • Erik Quick

Fyrrum meðlimir

[breyta | breyta frumkóða]
  • Kormákur Geirharðsson
  • Steingrímur Guðmundsson
  • Gísli Þorgeirsson

Útgefið efni:

[breyta | breyta frumkóða]

Smáskífa:

[breyta | breyta frumkóða]
  • Breiðholtsbúgí (1989)

Stúdíóplötur:

[breyta | breyta frumkóða]
  • Rottur og kettir (1990)
  • Drullukalt (2009)

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Langi Seli og Skuggarnir“. Ísmús. Sótt 24. mars 2021.
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.