Landfræðiflikra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Landfræðiflikra
Landfræðiflikra á ljósu grjóti í Sviss.
Landfræðiflikra á ljósu grjóti í Sviss.
Ástand stofns
Ekki metið (IUCN)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Sveppir (Fungi)
Skipting: Asksveppir (Ascomycota)
Flokkur: Lecanoromycetes
Ættbálkur: Incertae sedis[1]
Ætt: Flikruætt (Rhizocarpaceae)
Ættkvísl: Flikrur (Rhizocarpon)
Tegund:
Landfræðiflikra (R. geographicum)

(L.) DC.[2]
Tvínefni
Rhizocarpon geographicum

Landfræðiflikra (fræðiheiti: Rhizocarpon geographicum) er fléttutegund af flikruætt. Landfræðiflikra er ein algengasta fléttan á Íslandi. Hún vex á basalti og finnst nánast á hverjum steini.[1]

Efnafræði[breyta | breyta frumkóða]

Landfræðiflikra inniheldur rhizócarpinsýru, psóróminsýru og barbatinsýru.[1]

Þalsvörun landfræðiflikru er K- fyrir miðlag, C-, KC-, P+ gult og J+ blátt.[1]

Myndir[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 1,2 1,3 Hörður Kristinsson (2016). Íslenskar fléttur. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag.
  2. Hörður Kristinsson & Starri Heiðmarsson (2009). Skrá yfir fléttur á Íslandi. Sótt af vefsvæði Flóru Íslands.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.