Lanólín

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lanólín, einnig kallað ullarfeiti eða ullarfita, er vax sem kemur úr fitukirtlum dýra sem hafa ull. Lanólín er algengt innihaldsefni húðsnyrtivara.