Lambafellsgjá

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lambafellsgjá er gjá stutt frá Keili á Reykjanesi. Um 900 metra ganga er frá bílastæðinu. Troðningur leiðir mann alla leið að neðri enda gjárinnar, sem er bæði djúp, þröng og brött.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.