Fara í innihald

Lýsistafur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lýsistafur[1] er stafur eða tákn sem ber sérstaka merkingu í tölvuforriti, eins og í túlkurinum fyrir skelina og vél sem keyrir reglulegar segðir.

Dæmi um lýsistafi

[breyta | breyta frumkóða]
  • Tákið semícommu (;) má nota í nokkrum Unix skeljum sem samanburðartákn.
  • Punkt (.) eða stjörnu (*) má nota í mörgum leitarvélum, og eiga lýsisstafirnir þá við hvaða staf sem er.
  1. lýsistafur kk. á Tölvuorðasafninu Geymt 5 mars 2016 í Wayback Machine Sérstakur stafur[óvirkur tengill] í forriti Geymt 20 apríl 2015 í Wayback Machine eða gagnasvæði sem veitir upplýsingar Geymt 8 júní 2008 í Wayback Machine um aðra stafi. Enska: metacharacter