Lúsmý

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Lúsmý
Kvenfluga lúsmýs af tegundinni Culicoides sonorensis
Kvenfluga lúsmýs af tegundinni Culicoides sonorensis
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Sexfætlur (Hexapoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Tvívængjur (Diptera)
Undirættbálkur: Nematocera
Innættbálkur: Culicomorpha
Yfirætt: Chironomoidea
Ætt: Ceratopogonidae
Subfamilies

Forcipomyiinae
Dasyheleinae
Ceratopogoninae
Leptoconopinae

Lýsmý (lúsmýsætt eða sviðmý) (fræðiheiti: Ceratopogonidae) er ættbálki tvívængja. Lúsmý eru örsmáar blóðsugur á öðrum smádýrum, fuglum og spendýrum og flokkast því sem bitmý. Lúsmý má finna víðast hvar á jörðinni og er ein tegund þeirra nýfarin að finnast á Íslandi. Skoðun sumra er að bit lúsmýs séu verri en moskítóbit. [1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  1. Bitinn af nýrri tegund bitmýs á Íslandi; grein af Visi.is

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.