Fara í innihald

Lúsmý

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lúsmý
Kvenfluga lúsmýs af tegundinni Culicoides sonorensis
Kvenfluga lúsmýs af tegundinni Culicoides sonorensis
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Sexfætlur (Hexapoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Tvívængjur (Diptera)
Undirættbálkur: Nematocera
Innættbálkur: Culicomorpha
Yfirætt: Chironomoidea
Ætt: Ceratopogonidae
Subfamilies

Forcipomyiinae
Dasyheleinae
Ceratopogoninae
Leptoconopinae

Lúsmý (lúsmýsætt eða sviðmý) (fræðiheiti: Ceratopogonidae) er ættbálki tvívængja. Lúsmý eru örsmáar blóðsugur á öðrum smádýrum, fuglum og spendýrum og flokkast því sem bitmý. Lúsmý finnst víða um heim. Í Mið- og Norður-Evrópu og austur til Rússlands lifir undirtegundin sem nýfarin að finnast á Íslandi; Culicoides reconditus Hún finnst aðallega á Suður- og Vesturlandi og varð fyrst vart við það 2015. Árið 2021 fannst það á láglendi landsins utan Vestfjarða og Austfjarða.

Lúsmý verpir í votlendi og er flugtími þess frá júní til ágústs. Stærð er um 2mm.


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.