Lúsmý
Útlit
Lúsmý | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Kvenfluga lúsmýs af tegundinni Culicoides sonorensis
| ||||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Subfamilies | ||||||||||||||||||
Lúsmý (lúsmýsætt eða sviðmý) (fræðiheiti: Ceratopogonidae) er ættbálki tvívængja. Lúsmý eru örsmáar blóðsugur á öðrum smádýrum, fuglum og spendýrum og flokkast því sem bitmý. Lúsmý finnst víða um heim. Í Mið- og Norður-Evrópu og austur til Rússlands lifir undirtegundin sem nýfarin að finnast á Íslandi; Culicoides reconditus Hún finnst aðallega á Suður- og Vesturlandi og varð fyrst vart við það 2015. Árið 2021 fannst það á láglendi landsins utan Vestfjarða og Austfjarða.
Lúsmý verpir í votlendi og er flugtími þess frá júní til ágústs. Stærð er um 2mm.
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Lúsmý.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Lúsmý.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Ceratopogonidae.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Vísindavefur - Hvað getið þið sagt mér um lúsmý?
- Náttúrufræðistofnun
- Lúsmý herjar á íbúa sumarhúsa Geymt 10 júní 2017 í Wayback Machine frétt á vef Náttúrufræðistofnunar (skoðað 1. júlí 2015)