Lúðvík þýski
Útlit
![]() |
Þessi grein inniheldur engar heimildir. Vinsamlegast hjálpaðu til við að bæta þessa grein með því að bæta við tilvísunum í áreiðanlegar heimildir. Efni sem ekki styðst við heimildir gæti verið fjarlægt. |
Lúðvík þýski (806-28. ágúst 876) var konungur í austurhluta Frankaríkis, þar sem nú er Þýskaland. Lúðvík var sonur Lúðvíks guðhrædda Frankakeisara (778-840) og sonarsonur Karlamagnúsar (d. 814). Eftir lát föður síns börðust synir hans um völdin yfir ríki hans, en sættust að lokum á þrískiptingu þess sem var staðfest í Verdun 843. Fékk Lúðvík austurhluta ríkisins. Í Landnámabók er Lúðvík nefndur Hlöðver Hlöðversson og sagður keisari „fyrir norðan fjall“ og er þar átt við Alpafjöll.