Lögmál Murphys
Útlit
Lögmál Murphys er mjög almennt lögmál sem segir að ef að nokkur möguleiki sé til staðar á því að eitthvað fari illa, þá muni það fara illa. Almennt má segja að lögmálið feli það í sér, að sérhver atburður, sem hefur líkur stærri en núll, muni fyrr eða síðar eiga sér stað.