Fjallalógresi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Lógresi)
Fjallalógresi

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Blómplöntur (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungar (Monocots)
Ættbálkur: Grasbálkur (Poales)
Ætt: Grasaætt (Poaceae)
Ættkvísl: Trisetum
Tegund:
T. spicatum

Tvínefni
Trisetum spicatum
(L.) K.Richt.

Fjallalógresi (fræðiheiti: Trisetum spicatum) er fjölært gras sem vex víða í Norður-Ameríku, Evrasíu og Suður-Ameríku. Það vex víða í holtum, melum og móum.[1] Blöð Lógresis eru græn- eða bláleit og hafa aðeins snúna jaðra. Þau eru oft um 1,5-5 mm breið. Lógresi hefur axpunt sem er aflangur og líkist axi við fyrstu sýn. Það dregur nafn sitt af því að það er þétt gráhært.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Fjallalógresi Flóra Íslands, skoðað 22. apríl 2023
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.