Lítill heimur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lítill heimur (e. Small World) er skáldsaga eftir breska rithöfundinn David Lodge. Bókin var gefin út á íslensku árið 1994 og þýðandi var Sverrir Hólmarsson.