Fara í innihald

Líkindamál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Líkindamál er, í líkindafræði, jákvætt mál á mælanlegu rúmi sem almennt er notað til þess að mæla líkurnar á einhverjum atburður í líkindarúmi.

Ef að P er líkindamál og E er einhver atburður þ.a. er P(E) líkurnar á því að atburðurinn E eigi sér stað.

Formleg skilgreining

[breyta | breyta frumkóða]

P vörpun úr σ-algebru yfir á bilið sem uppfyllir eftirfarandi skilyrði, þá er P líkindamál.

  1. .
  2. .
  3. Ef og þá gildir að .
  4. Ef og þá gildir .
  • Fyrirmynd greinarinnar var „Probability measure“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 9. janúar 2006.
  • Inngangur að líkinda- og tölfræði, hefti eftir Hermann Þórisson og Skúla Hauk Sigurðarson, 2005.