Fara í innihald

Líkamsbreyting

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Líkamsbreyting á við viljandi breytingu á mannslíkamanum. Einstaklingur breyta líkönununum sínum af ýmsum ástæðum, annaðhvort læknisfræðilegum eða ekki. Líkamsbreytingar má útfæra til að bæta sjálfsmynd einstaklings (þ.e. af ólæknisfræðilegum ástæðum), en dæmi um slíkar breytingar eru húðflúr, húðgötun og lýtalækningar svo sem brjóstastækkun. Munur er á þessum líkamsbreytingum og læknisfræðilegum líkamsbreytingum eins og fegrunaraðgerðum sem er ætlað til að bæta lífsgæði einstaklings.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.