Lífverustofn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Lífverustofn er algengt hugtak í vistfræði sem oft er notað til að flokka lífverur í vistkerfi. Allar lífverur í heiminum eru hluti af einhverjum lífverustofni og þá sjaldan færri en tveim í einu.

Lífverustofn er tiltekin dýrategund á tilteknu afmörkuðu svæði eða ákveðin dýrategund í vistkerfi. Dæmi um lífverustofn getur verið allir sebrahestar í Afríku eða allir máfar á Íslandi.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.