Líbanska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Líbanska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
Gælunafnرجال الأرز (Sedrustrén)
Íþróttasamband(Arabíska: الاتحاد اللبناني لكرة القدم) Knattspyrnusamband Líbanon
ÁlfusambandAFC
ÞjálfariIvan Hašek
FyrirliðiHassan Maatouk
LeikvangurCamille Chamoun íþróttamiðstöðin
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
100 (23. júní 2022)
77 (sept. 2018)
178 (ap.-maí 2011)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
1-5 gegn Flag of the United Kingdom (3-5).svg Breska herstjórnarsvæðinu í Palestínu, 27. aríl, 1940
Stærsti sigur
8-1 gegn Flag of Pakistan.svg Pakistan, 26. maí 2001 & 7-0 gegn Flag of Laos.svg Laos, 12. nóv. 2015
Mesta tap
0-6 gegn Flag of the People's Republic of China.svg Kína, 3. júlí 2004, 0-6 gegn Flag of Kuwait.svg Kúveit, 2. júlí 2011 & 0-6 gegn Flag of South Korea.svg Suður-Kóreu, 2. set. 2011

Líbanska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Líbanon í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslit heimsmeistaramóts.